Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 19

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 19
NILFISK verndar gólíteppin — 1>VÍ að hún hefur nægilegt sogafl og af- burða teppasogstykki, sem rennur mjúk- lega yfir teppin, kemst undir iægstu húsgögn og djúphreinsar jafnvel þykk- ustu teppi fullkomlega, þ. e. nær upp sandi, steinkornum, glersalla og öðrum grófum óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefnaðinn og slíta þannig teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki burstar nó bankar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sog- stykki og nægilegu sogafli. hreinsar hótt og lágt — því henni fylgja fleiri og betri sog- stykki, sem ná til ryksins, hvar sem það sezt, frá gólfi til lofts, og auka- lega fást bónkústur, málningarsprauta, hárþurrka, fatabursti o. m. fl. þœgilegri því hún hefur stillanlegt sogafl, hljóðan gang, hentuga áhaldahillu, létta, lipra og sterka slöngu, gúmmístuðhra og gúmmí- hjólavagn, sem „eltir*1 vel, en hægt er að taka undan, t. d. í stigum. hreinlegri — því tæmingin er 100% hreinleg og auðveld, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hrein- legustu rykgeyma, sem þekkjast í ryksug- um, málmfötu eða pappírspoka. traustari — því vandaðra tæki fæst ekki — það vita þær, sem eiga NILFISK — og jafnvel lang- ömmur, sem fengu hana fyrir mörgum ára- tugum og nota hana enn, geta ennþá feng- ið alla varahluti á stundinni, því þá höfum við og önnumst viðgerðir á eigin verkstæði. Gömlu NILFISK ryksugurnar voru góðar, en þær nýju eru ennþá betri. NILFISK HEIMSINS BEZTA RYKSUGA Sendum um allt land. rðivix SÍMI 2-44-20 SUÐURGATA 10 REYKJAVÍK Undirrit. óskar að fá sendan NILFISK myndalista með upplýsingum um verð og greiðsluskilmála. Nafn: .. Heimili: Til: FÖNIX, pósthólf 1421, Reykjavlk. F—5 HVAD GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: Þú ættir að umgangast sem mest þá vini þína sem þú getur hlegið með. Taktu vin- samlega öllum ráðleKgingum sem þeir gefa þér. Ýmsir nýir kunningjar munu bætast í hópinn en gleymdu ekki þeim gömlu fyrir því. Nautiö. 21. avríl—21. maí: Þú færð aðstöðu til að bæta þjóðfélags- stöðu þína og auka vinsældir þínar, en þú skalt fara rólega að öllu og athuga vel hvar þú stendur, hvað er raunverulega varan- legt og hvað ekki. Leggðu áherzlu á fjár- málin. Tvíburarnir, 22. maí—21. iúnl: Notaðu þessa viku til að gera áætlanir frám í framtíðina, og þó að sumar þeirra verði kannski dálítið loftkastalakenndar þá ættir þú umfram allt að reyna að fylgja þeim fast eftir svo þær megi verðá áð raunveruleika. Þeir sem búa í fjarlægð geta haft mikið að segja fyrir áform þín. Krabbinn, 22. júní—23. iúli: Notaðu þessa viku til að gera upp gaml- ar skuldir og til að skipuleggja fjármálin í framtíðinni. Vertu þolinmóður við maka þinn eða félaga, svo ekki komi til árekstra. Nýtt tímabil kann að hefjast með þessari viku. Ljóniö. 2k. iúH—23. ágúst: Gerðu áætlanir fram i framtíðina og leit- aðu álits manna sem eru í góðu áliti og geta haft áhrif á frama þinn. Forðastu aftur a móti þá kunningja sem eru dálítið iaus- ír í rásinni. Taktu mark á orðum maka þms eða félaga. Mevian. 2!,. áaúst—23. sevt.: Þú ættir að nota þessa viku til að hressa dalitið upp á heilsuna og útlitið. Þeim mun meiri orku færð þú til að levsa af hendi bau verkefni sem þér er nauðsynlegt að liuka og verður ánægðari með árangurinn Voqin. 2h. sent.—23. okt.: Leitastu við að halda góðu sambandi við ber vnera fólk. sérstaklega há sem búa i fiarlæeð. Þú ættir að koma fjölskyldu þinni a ovart með bvf að knma heim með eitt- hvað sem er öllum fiölskyldumeðlimunum til anægju Drekinn. 2h. okt.—22. nóv.: Gerðu þitt til að auka á vellíðan fjöl- skvldu þinnar. Fkki er óliklegt að fjármálin verði þannig að þú siáir þér fært að veita sérhverjum meðlimi fiölskvldunnar það sem bá hefur iangað í að undanförnu. Boamaöurinn. 23. nðv.—21. des.: Láttu skoðanir bínar óhikað í liós við þá sem þú átt mest samskipti við. Margar skoðanir bínar eru bess eðbs að þær gætu vtt við öðrum til frekari framkvæmda. X sambandi við maka þinn eða félaga verður þó að fara að öllu með gát. Steinqeitin, 22. des.—20. ianúar: Þú munt ná langt um betri árangri í starfi þínu ef þú hefur það ávallt eftir fyr- irframgerðum áætlunum. Ýmislegt mun verða þér til hagsbóta varðandi fjármálin. Notaðu orku þína til að koma einhverju nytsömu til leiðar. Vatnsberinn, 21. ianúar—19. febrúar: Þú munt vera meira á ferðinni þér til skemmtunar heldur en endranær. Þú munt skemmta þér einna mest með þér yngra fólki. Þetta gæti komið allhart niður á peningapyng.iunni og þar af leiðandi valdið vonbrigðum. Varastu að öfunda aðra. Fiskarnir. 20. febrúar—20. marz: Þú ættir að sækjast eftir að vera sem mest í félagsskao annarra. því það dreifir huganum fvrir þér þegar þér finnst allt standa i stað og vera öðruvisi en ætlað er. Vertu ekki of stiflvndnr vnrB-ndi beimilis- mái'n FALKINN 19

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.