Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 10
Á Eplakvöldinu las Ragn- hildur Ragnarsdóttir úr IV. C hið vel þekkta kvæði Davíðs Stefánssonar, „Bréfið hennar Stínu“, við kertaljós og íklædd fallegum náttkjól. Neðri mynd- in er tekin í skrifstofu skóla- stjórans frú Guðrúnar P.Helga- dóttur, og er hún þar að ræða við Kristínu Ólafsdóttur, IV. C sem er formaður Keðjunnar, félags Kvennaskólastúlkna. — Þær þurfa oft að hittast til skrafs og ráðagerða um félags- málin, því að skólastjórinn fylgist vel með öllum málefn- um nemenda sinna og gefur góð ráð þegar þeirra er þörf. giin 10 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.