Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 37
h Geysispennandi ástarsaga eftir víðfræga brezka skáldkonu ^feátíjolt í).t. Kæri Astró! Ég er fædd kl. 8.00 um kvöld. Ég er gift og á tvö börn. Hjónabandið er ekki sem bezt óg langar mig til að vita hvort það lagast og hvernig við hjónin eigum saman. Einnig langar mig að vita eitthvað um framtíðina, heilsufarið og hvort ég á eftir að ferðast eitthvað og hvort ég á eftir að eignast mörg börn. Með fyrirfram þökk. N. N. Svar til N. N.: aldrei komast hjá því að um Þú lifir dálítið í ímyndunar- þig sé talað og vandamál þín heimi og heldur að þeir hlutir séu rædd af öðrum, sem ekki sem þú öðlast ekki séu þeir eru kannski allir jafn velvilj- ákjósanlegustu og kannt þar af aðir. Þú ættir að varast að haga leiðandi ekki að meta það sem þér þannig að þú verðir bit- þú hefur. Það er erfitt að bera bein slúðurkerlinga. Ég veit að saman kort þitt og mannsins þér er það annt um heimili þíns þar sem tímann vantar í þitt og hefur það mikinn metn- kort mannsins og ég veit ekki að að þú gerir þitt bezta til að hve nákvæman tíma þú hefur bæta hjónabandið. gefið mér, en eitt get ég þó Yfirstandandi tímabil er erf- sagt þér að með gagnkvæmu itt fyrir ykkur bæði, sérstak- tilliti og trausti hvort til ann- lega fyrir manninn, en það er ars mætti lagfæra margt sem ykkur í hag ef þið gefist ekki aflaga fer í hjónabandi þínu. upp fyrir erfiðleikunum því að Maðurinn þinn er einn af þeirri eftir nokkur ár mun þetta allt manngerð sem er nauðsynlegt breytast til batnaðar. Þú hefur að hafa frjálsræði, og öll þving- frekar viðkvæma heilsu, sér- un gerir honum erfitt fyrir og staklega hvað taugakerfið vekur hjá honum þrjózku. Ein- snertir. Eftir þínu korti að ungis tilfinningin um að hann dæma muntu eignast fremur sé frjáls að gera það sem hann fá börn, en þetta atriði breyt- langar til eykur vellíðan hjá ist nokkuð eftir því hvernig honum. Það er að visu ekki kort mannsins er. En börnin alltaf auðvelt, eftir að hafa munu verða nokkuð fyrirferð- gengið í hjónaband, að gera armikil. það sem mann langar til. En ef hann finnur ekki hömlur eða vantraust þá mun hann áreiðanlega ekki misnota sér frjálsræðið á nokkurn hátt. Þið skuluð umfram allt reyna að tala út um þau vandamál sem þið eigið við að etja. Ekki sízt þér er nauðsynlegt að geta talað um hlutina í stað þess að vera stöðugt með innibyrgða beizkju og hugsa sífellt um vandamálin án þéss að fá nokk- urn botn í þau. Þú hefur við- kvæmt taugakerfi og þolir illa allan æsing og alla spennu. Það má koma í veg fyrir alvar- leg vandamál í hjónabandi ef báðir aðilar eru hreinskilnir og vilja gera sitt til að betur megi takast. Þetta er ekki síður nauðsynlegt þar sem börn eru fyrir. Þú ættir að forðast að láta utanaðkomandi fólk vita mikið um hverju fram vindur í hjónabandi þínu. Þú munt Ah! *QÍt ep Avaf þét~ Sjáicí FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.