Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 7

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 7
Þær eru tvö hundruS tuttugu og fimm stúlkurnar sem stunda nám í Kvennaskólanum í Reykja- vík, þeirri virSuIegu stofnun. Því miSur komst ekki allur hinn fríSi hópur fyrir á myndunum, en hér sjáið þið nokkra aSlaðandi full- trúa ungu kynslóðarinnar við nám, störf og skemmtanir. Á stóru myndinni til vinstri sést um- sjónarstúlka skólans Guðrún Er- lendsdóttir, sem jafnframt er hringjari í vetur. Hún er í IV. bekk Z. Á myndinni hér fyrir ofan gægjumst við inn í tíma hjá IV. C í verklegri hjúkrun. Kenn- arinn, frú Guðrún Briem, aðstoð- ar Onnu Indriðadóttur við að baða dúkkuna, en hinar fylgjast með af áliuga. I frernri röð frá vinstri: Valgerður Ingimarsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Rut Árna- dóttir. í aftari röð: Hjördís Jafets- dóttir. Bjarney Valdimarsdóttir (bak við Önnu), Kolbrún Hilmars- dóttir, Kristín Ólafsdóttir og Sig- ríður Ingvarsdóttir. Myndin hér til hliðar er tekin í stærðfræði- tíma IV. C hjá Þorvarði Örnólfs- syni. Við töfluna stendur Asta Bára Jónsdóttir, og vonandi verð- ur dæmið rétt reiknað þrátt fyrir allar truflanir. FÁLKINN 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.