Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 07.02.1966, Blaðsíða 42
HVEitFISGÖTU 16 SÍMI 2-1355 TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER oulism LÆKJARGÖTU 2 2. HffiÐ Ixl pi 1 J 'd' S*C£££. Dl J DD 00 00 Einangrargler Framleitt cinungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Höi2Bil9JAI\l H.F. Skú'^^ntu 57 — Símar 23200. óþægilega meðvitandi, að hún var löng og beinaber — og rauð- hærð og stuttklippt. Ekki með yndislega gullinlokka og skáld- legan hnút i hnakkanum. Ein- mitt það. Hún gæti auðvitað látið hárið vaxa. Skyldi Ulf finn- ast hún kvenleg líka, ef hún hefði hnút í hnakkanum? Hana langaði ósjálfrátt til að snúast til varnar gegn þessari, að ætla mátti ófyrirhuguðu, ásökun hans. — Konur geta nú líklega varð- veitt kvenleika sinn, þótt þær þurfi að vinna fyrir sér á skrif- stofu, sagði hún. — Vitanlega, sagði Louise. Það er einmitt það, sem er svo aðdáunarvert. Og svo þarf ekki sízt að gæta þess, að til eru margar tegundir kvenna. Það geta ekki aliar konur haft áhuga á því einu, að sjá um heimili. Flestar kjósa heldur að vinna fyrir sér utan heimilisins. — Heimilisstörf geta nú einn- ig talizt atvinna, sagði Marianne. Hún var að því komin, að bæta við að Louise væri launaður vinnukraftur, ekki siður en hún sjálf. — Já, það segirðu satt, svar- aði Louise hjartanlega. — Ef þú bara vissir, hve margvíslegt það er, sem maður verður að kunna. Rétt eins og ég hefði varið hverri mínútu ævi minnar á skrifstofu og aldrei stigið fæti inn á heimili, hugsaði Marianne æst. Ætti maður kannski ekki að vita deili á flestum heimilis- störfum, þegar maður er alinn upp í einbýlishúsi með skrúð- garði i kringum? Hún hafði sannarlega fengið að taka til höndunum bæði utan- og innan- húss. Foreldrar hennar höfðu hvorki matreiðslukonu né garð- yrkjumann. Þau höfðu orðið að gera allt sjálf. Marianne var léttir að því að mega standa upp frá borðum. — Viltu ekki setjast út á ver- öndina og hvíla þig, þangað til tími er til kominn að fara aftur á skrifstofuna? spurði Louise. — Þakka þér fyrir, ekki núna. Ég þarf að skreppa snöggvast inn á herbergið mitt, flýtti Mari- anne sér að segja. Hún vildi komast burt frá Louise og losna við samanburð- inn við hana. Það var betra að sitja á skrifstofunni. Saman- burður við Jansson hlyti alla- vega að vera henni i vil... Ulf Stigman fylgdi Marianne eftir með augunum. Hann gat ekki að sér gert, að dást að grannvöxnum líkama hennar og löngum, grönnum útlimum. Hún var eins og hind — og auðsjáan- lega álíka næmgeðja. Eitthvað hlaut að hafa komið henni úr jafnvægi. Hún flýði hreint og beint eins og fælt tryppi. Á ná- kvæmlega sama hátt hafði Brita Eliasson stundum hegðað sér. Sérstaklega seinustu vikurnar, sem hún var á Malingfors. Hún hafði orðið fátöluð. Varla mælt orð af vörum, hvorki við mál- tíðir né á skrifstofunni. Hún til þess að hvila taugarnar um hafði dregið sig í hlé, farið í tima. gönguferðir eða setið einsömui — Já, það getur verið. Vesling- í herbergi sínu og gert sig eins urinn litli! Satt að segja virðist ósýnilega og mögulegt var. Að hún nokkuð taugaæst. Hún hef- síðustu hafði hún jafnvel virzt ur ef til vill átt í einhverju mannfælin.. Myndi Marianne basli. Verið yfirgefin af manni, verða eins? Var það einhver á sem hún elskaði... eða eitt- Malingfors, sem hafði þessi hvað þess háttar. áhrif á þær? Ulf rak upp hlátur. — Þú — Eru allar skrifstofustúlkur ert alltaf svo rómantísk, sagði svona óheflaðar? spurði Louise hann. spozk. Það er varla hægt að — Já, það er ég. Og ég kenni kalla það alúðlega framkomu, í brjósti um Marianne. Kona, að stökkva leiðar sinnar um leið sem nýlega hefur orðið fyrir og búið er að borða, eins og óheppni í ástum, leitar að upp- maturinn sé það eina, sem geti bót fyrir það sem hún hefur dregið þær hingað. misst. Ég þori að veðja, að það — Ég veit ekki. Það er undar- sama verður uppi á teningnum legt, að Marianne skuli einnig með Marianne og Britu Eliasson. fara að verða... svona, sagði Ulf lyfti brúnum. — Ég hef Ulf og hristi höfuðið. einmitt ætlað að spyrja þig, — Þær koma fram við mig hvort þú vissir hvað hefði orð- eins og ég væri matráðskona, að henni. Hún virtist kát og sagði Louise með óvenjulegum skemmtileg í fyrstu en er á leið ofsa. Það er... beinlínis niður- varð hún svo þögul og undarleg. lægjandi! Louise leit á hann með brosi, — Gerðu þér ekki grillur út sem var fullt aðdáunar en jafn- af þeim, sagði han. Ég vona að framt vorkunnlátt. minnsta kosti, að Marianne tolli — Hvað þið karlmennirnir hérna. Það er erfitt að þurfa eruð blindir, sagði hún blíðlega. að skipta i sífellu um einkarit- — Það er ef til vill alls ekki ara. rétt af mér að minnast á þetta — Marianne ber það raunar en a hinn bóginn er hún farin með sér, að hún er dugleg, sagði °£ Þið sjáist varla nokkurn tíma Louise. aftur, eða ... þú ætlar kannski — Finnst þér það? Hvernig að heimsækja hana? þá? — Nei, ég veit ekki einu sinni — Hún er auðsjáanlega gagn- hvar hún á heima, sagði Ulf. menntuð sjálfstæðis- og kven- — i3'1 gerir ekkert til, þótt réttindakona fram í fingurgóma. e2 segi það. Hún varð ástfangin En hún er falleg samt. Finnst af Þer °S Þú getur ekki ímyndað þér það ekki? Þer hve hart ég lagði að mér Það var nærri því, að Ulf við að hugga hana. Hún var kipptist við. Spurning hennar móðursjúk og fullyrti, að þú kom honum til að finnast hann hefðir kysst hana... genginn í gildru. — Það er hreinasti uppspuni! — Ojú. Hún er all sérkenni- hrópaði Ulf agndofa. leg í útliti, tautaði hann. — Það vissi ég líka, sagði — Hún hefur andlit, sem mað- Louise brosandi. En hún hótaði ur man eftir, sagði Louise íhug- að fyrirfara sér, vegna þess að ul. Mér fannst strax í fyrsta Þu hefðir svikið hana. Og hún skipti, sem ég hitti hana, að ég hataði mig. hefði séð hana áður. Ég get — Hvers vegna í ósköpunum? bara ekki munað undir hvaða Þú sem varst alltaf svo vingjarn- kringumstæðum. leg við hana. — Hún er ef til vill lík ein- — En hvað þú ert mikill hverjum, sem þú hefur séð í kjáni, elskan! Skilurðu ekki, að bíó, stakk Ulf upp á, hlæjandi. hún var afbrýðisöm út i mig? — Það kann að vera. Satt að Hún var auðvitað búin að kom- segja er hún dálítið keimlík ast að því, að ég er þér meira Katherine Hepburn. En finnst en... bara ráðskona. Úff, ég þér ekki einkennilegt, að hún hef sannarlega staðið í ströngu! skuii hafa ráðið sig I vinnu, þar uif stóð upp og fór að ganga sem kunnátta hennar nýtur sin um gólf. Allt i einu settist hann ekki til hálfs? aftur og fór að troða í pipuna — Jú, að vissu leyti. En hún sma. En sú bölvuð ákoma! þjáist kannski af ofþreytu og hefur þurft að komast út í sveit Framh. í næsta blaði. 42 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.