Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 10.10.2009, Blaðsíða 61
FERÐALÖG 11 Frábært að hægt sé að bæta ástand liðanna með náttúrulegu efni Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Með árunum rýrnar brjóskvefurinn sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í stóru liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar-og hnjáliðum. Þess vegna er allt tilvinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. Vara ársins! NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk var valið heilsuvara ársins 2004 í Noregi. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifðu breytinguna! NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum og stærri Hagkaupsverslunum. Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður Ég þurfti að fara í skurðaðgerð 1991, þar sem ég var með of löng liðbönd og var að smella úr lið í tíma og ótíma. Þannig að farið var að kvarnast upp úr liðbrjóskinu. Eftir aðgerðina minnkuðu verkirnir en hurfu ekki. Að ganga niður stiga og langar stöður ollu sárum verkjum. Starf mitt krefst þess að ég þarf að standa mikið og var það ekki auðvelt. Reyndi margt Ég hef reynt margar leiðir til að minnka verkina án þess að nota verkjalyf sem því miður dugðu ekki. Með árunum jukust verkirnir og útlitið var ekki bjart. NutriLenk til sölu á Íslandi Fyrir tæpu ári frétti ég af nýju bætiefni, NutriLenk, sem er vinsælt efni í Noregi og Svíþjóð, hjá fólki sem er með slitna og auma liði. Satt að segja var ég ekkert sérlega jákvæð á að NutriLenk gæti hjálpað mér frekar en margt annað en sló til, enda allt tilvinnandi. Byrjaðiá að taka inn 6 töflur á dag í tvær vikur samkvæmt ráðleggingum og eftir það 2 töflur á dag. Eftir 2-3 vikur fann ég greinilegan mun Já, það ótrúlega gerðist, ég fann greini- legan mun eftir 2-3 vikur á NutriLenk Nú tæpu ári seinna er ég nánast verkja- laus og einnig eru verkir vegna slits í fingrum horfnir. Ég tek nú inn 2 töflur af NutriLenk á dag og ég get sannarlega sagt að NutriLenk hefur gert kraftaverk fyrir mig. Það að standa við afgreiðslu, ganga niður brekkur og stiga er ekki stórmál lengur ... Ég horfi bjartsýn til framtíðar, NutriLenk er himnasending fyrir mig og frábært að það skuli vera hægt að bæta liðheilsuna með náttúrulegu efni segir Margrét að lokum. Mikilvægt er að annast sig vel allt lífið. Mjög nauðsynlegt er að neyta góðs kalks með D-vítamíni fyrir beinin. KOLOS er t.d. góður kostur, öflugt D-vítamín með kalki. 1 glas af KOLOS inniheldur 180 töflur sem er 6 mánaða skammtur og á góðu verði. Umboðsaðili: Gengur vel ehf., Fann mikinn mun innan 3ja vikna Margrét Óskarsdóttir NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA Í mörg ár hefur Bo st ndað áhugamál sín þrátt fyrir stirða og auma liði. Hann lét ekki þráláta verki og stirðleika stöðva sig. „Eftir að ég kynntist NutriLenk er lífið langtum léttara og bjartara,“ segir hinn sænski Bo Tavell, 65 ára. „Það er klárt mál að líf mitt er allt annað og betra eftir að ég byrjaði að nota NutriLenk.“ Bo Tavell hefur mýmörg áhugamál og vill lifa lífinu til hins ýtrasta. Hann ekur vélhjóli og er virkur í torfæruakstri, sem er mjög erfitt vélhjólasport. Bo fer einnig á brimbretti, skíði og lagar húsið si t svo ei thvað sé nefnt. Fyrir nokkrum árum fór hann að verkja í fingur og hné. Ég er þver og vildi ekki láta neitt stoppa mig „Ég þverkallaðist við og lét ekkert stoppa mig í að lifa virku lífi og gerði það oft á hnefanum sem var erfitt! Hugurinn náði ekki alltaf að yfirstíga sársaukann og var ég farinn að framkvæma minna og minna.“ Hné og fingur „Ég viðurkenni að geðslagið og liðirnir voru ekki upp á sitt besta og var ég orðinn hálf niðurdreginn þegar góður vinur benti mér á NutriLe k. Strax eftir tveggja vik a inntöku fann ég fyrir miklu létti og átti mun betra með að hreyfa mig og best var að endurheimta húmorinn á ný,“ segir Bo skellihlæjandi. 4.500 km á vélhjóli „Fyrir nokkru var mér boðið í brúðkaup til Rúmeníu. Ég ákvað að fljúga til Rómar og keyra þaðan á vélhjóli í brúðkaupið sem var 2.250k leið! Sem gerir jú 4.500 km báðar leiðir. Áður en é byrjaði að taka inn Nut iLenk h fði ég aldrei okkurn tí ann getað fari út í vona ævintýri í því ást ndi sem ég var. En eftir að ég kynntist NutriLenk þá var ekki mikið mál að leggja upp í þetta ævintýri sem gekk alveg fyrirtaks vel. Reynar fann ég fyrir smá þreytuverk í baki eftir að hafa setið svona lengi á hjólinu en það hefðu nú flestir gert!” bætir Bo kíminn við. Mæli gjarnan með NutriLenk „Ég mæli eindregið með því að þeir sem hafa auma og slitna liði taki inn NutriLenk.“ Það var orðið dýrt að geta varla hreyft sig Bo Tavell 65 ára Nú er ég liðug r á ný! Vinstri bakkinn Hér leynast fallegar tísku- vöruverslanir og sælkerabúðr. Le Bon Marché Fallegasta stórverslun Parísar. Byggð um miðbik 19. aldar og hrein unun að upplifa arkitekt- úrinn. Innan dyra er að finna öll heitustu tískumerkin fyrir karla, konur og börn, innanstokksmuni og stórglæsilega snyrtivörudeild. Það besta er þó matarverslunin La Grande Épicerie en þar er sann- kölluð veisla fyrir skynfærin. Full- komið til að finna franska klassík eins og osta, foie gras og „vintage“ kampavín. 24 Rue de Sévres, sjöunda hverfi. Lokað á sunnudögum. Comptoir des Cotonniers Frábær keðja af búðum með klass- ískum flíkum sem auglýsir sig sem verslun fyrir mæður og dætur. Mjög svalar mæður og dætur það er að segja. Flott hönnun og gæða- leg efni fyrir flíkur sem endast og endast. Búðir er til dæmis að finna á 45 Rue de Rivoli í fjórða hverfi og 59 Rue Bonaparte í sjötta hverfi. Pierre Hérme Bökun getur verið list og það er aldeilis augljóst ef maður gengur inn í verslanir stjörnubakarans Pierre Hermé sem Vogue hefur kallað Picasso bökunarlistarinn- ar. Búðirnar líta meira út eins og listagallerí en bakarí og þar er að finna undursamlegar bragðsam- setningar úr ólíkustu hráefnum. 72 Rue Bonaparte, St. Germain des Prés, sjötta hverfi. L‘Epi Dupin Dásamlega góður franskur veit- ingastaður rétt hjá Bon Marché. Látlaus og lítill og rekinn af lista- kokknum Francois Pasteu. Frá- bærir, frumlegir og fjölbreyttir réttir byggðir á frönskum hefðum en framreiddir á nútímalegan hátt. Passið að bóka fram í tímann. 11 Rue Dupin, sjötta hverfi. Leyniaddressur í... PARÍS Í um fjögurra stunda aksturs leið frá glys og glamúrlífi Dubai- borgar liggur ríkið Óman. Þetta dularfulla land er nýjasta ferða- bóla Mið-Austurlanda en þeir sem hafa heimsótt landið segja að það sé eins og að fara aftur á tíma Gamla testamentisins. Óman er eyðimerkurland þar sem hægt er að skoða stórfeng- legar hallir, miðaldaþorp þar sem fólk ræktar papaja og ástaraldin, og fornar hafnarborgir en Ómanir voru mikil siglingaþjóð. Hér lifa heimamenn að mörgu leyti eins og þeir gerðu fyrir tvö þúsund árum þrátt fyrir að olíugróði hafi skilað sér í bættu vegakerfi, skól- um og sjúkrahúsum. Ferðamenn til Óman geta farið í reiðtúra á kameldýrum, farið í skútusigling- ar, skoðað sjávarskjaldbökur eða slappað af í lúxusheilsulindum. Í höfuðborginni Múskat er hægt að gista á afbragðs góðum hótel- um sem bjóða upp á öll vestræn þægindi en stutt er í dularfullar sandöldur, litskrúðuga markaði og túrbanklædda fjárhirða. Dubai er sögð vera að missa alla sálina, en ferðamannastraumurinn til Óman er rétt að byrja. GIMSTEINN PERSAFLÓANS Merkileg þjóð Enn eru fáir ferðamenn í Óman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.