Draupnir - 01.05.1902, Page 3
Formáli.
i'AR eð vér erum tímans veiku og vanmáttugu
börn, verðum vér svo oft að láta oss lynda það
sárlitla þekkingarljós, sem vér öílum oss í gegnum
reyk og ráðgátu tímans, sem flogin er fram hjá.
Hinn hverfandi fjaðraþytur hans, endurminningin,
verður eftir, sem ýmist sveimar ljós eða myrk fyr'
ir sálaraugum vorura og sem vér svo færum í letur
eða segjum frá með penna eða munni, eftir þvi
sem atvikin haga því.
Eftir rúm fjögur huudruð og fimmtíu ár ætla
ég að ferðast í anda um ýmsa sögustaði miðald-
anna til að leita að gullkoruum þeim, sem leynast
í húminu, því eins og margir fyr og síðar hafa
gengið að gulluáma grefti upp á von og óvon og
borið misjafnlega mikið eða lítið úrbítum, eftir því
tvað hann heíir verið auðugur og fljótt eða sein
Unninn, þannig verða þeir, sem ætla sér að slæða
gamlar söguhetjur, verk þeirra, áform, hvatir, þjóð-
6rnis anda, einkunnir og trúarbrögð upp úr gleymsku-
djúpi miðaldanna, engu síður að vinna upp á von
°g óvon, þar sem sögulegir viðburðir eru færðir í
Wur hér og hvar og svo löng timabil í milli, sem
e»gar sögur fara af, en sem þó hljóta að hafa ver-
allt eins rfk af viðburðum og hiu, sem færð
l.