Draupnir - 01.05.1902, Síða 8

Draupnir - 01.05.1902, Síða 8
8 DEAUPNIE. þetta fagra djásn hamrasalsins forna og tignar- lega. Undir einum af þessum mosavöxnu klett- um hvíldi sofandi stúlka í kvöldkyrðinni, fáein- ar kvíær lágu jórtrandi á víS og dreif innan- um skóginn, fuglakvakiS var smásaman aS íjarlægjast og sameina sig hinni iSandi hring- iSu loftstraumanna, þaS virtist vera aS koma þögn — dauSaþögn, sem menn svo kalla, en sem þó er hvergi til í alheiminum því allt er á lifandi hringferS og hræringu, og h'fiS á enga þögn til í eigu sinni. Stúlkan lét illa í svefn- inum og brjóst hennar þrútnaSi svo aS þaS lá viS aS rauSi upphluturinn, sem var reimaSur meS silfurfesti gliSnaSi af saumunum. Álfar og vættur þessarar hamrahallar hafa brugSiS margbreyttum myndum, og þeim ekki fögrum, fyrir sálaraugu þessa friSarspiIlis í þeirra eigin helgidómi. Eigi aS síSur brá hún ekki blund- inum þó ærnar þytu upp og brytust meS of- hoSi gegnum viSarrunnana í ýmsar áttir — nei, hún vaknaSi ekki einu sinni viS manninn sem hafSi valdiS styggS þeirra, og þá er hann hafði horft á hana um stundarsakir settist hann nið- ur við fæturna á henni. Að sönnu var hann hæglátur og virtist vera í alvarlegum hugleiðingum en þó vatt hann frá sér viðarhríslunum þegar hann settist

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.