Draupnir - 01.05.1902, Side 11

Draupnir - 01.05.1902, Side 11
DEUPNIE. 11 kampung sinn, en varS svo hverft við þessi um- brot, og ef hún skyldi vakna og sjá sig þarna — livað mætti hún hugsa, datt honum í hug, — að hann spratt upp forviða og missti niður það, sem var í kampungnum, en þar eð hún við og við rumskaði og bylti sér, týndi hann munina upp í mesta snatri og tautaði fyrir munni sér um leið og hann hraðaði sér í burtu „Það væri fróðlegt að vita, hvað hana er að dreyma um“. Það var farið að roða fyrir degi, fuglarnir, þessar glöðu og áhyggjulausu skepnur, ílugu hver úr sínu hreiðri, mættust oft á flnginu en ■enginn truflaði annan eða gleymdi þörfum dags- ins. Blómin voru farin að opna sig í eftir- væntingu sólargeislanna og skógarlaufin þunguð af næturdögginni biðu eftir sinni lausnarstund. Elín vaknaði nú og reis upp og horfði forviða í kringum sig, hún mundi naumlega eftir hvar hún var, prjónarnir, sem hún hafði gengið með lágu við hliðina á henni og hnoðann hafð ihún enn þá i handarkríkanum. „Hvílík skelfileg vitrun!" hrópaði hún er hún rankaði við sér: „Hvílíkir voða draumar! Heilaga móðir María veri mér náðug og snúi þeim á hetri veg“ hún spratt upp signdi sig á móti austri og las morg- unbænirnar sínar. Só hún ]>á glitra á eitthvað í grasinu hún laut niður og tók það upp og sá, að það var ofur lítið líkneski úr kopar eins

x

Draupnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.