Draupnir - 01.05.1902, Side 30

Draupnir - 01.05.1902, Side 30
30 DRAUPNIR. í síðasta skiftið, sem ég reið |)ar fram hjá, komst ég fast upp að búrinu og smeygði ])á lárviðarrós inn í gluggakistuna. Þegar ég kom ])ar aftur var rósin horfin, en í hennar stað var þar Narkissos hlómstur, sem var lagt ]>annig að auðvelt var að ná því. Þá sendi ég Monodoros, — sem ])ú þekkir, hann er hinn djarfasti og ráðsnjallasti af þeim þrœlum, sem hafa fæðst og alist upp heima hjá mér, — í Falerisku götuna. Hann kom sér fljótt í mjúkinn hjá Doris, yngstu ambátt- inni í húsinu, ó hvað ég var glaður ])egar hann sagði þetta við mig eitt kveld: „Allter i góðu lagi, Dóris hefir trúað mér fyrir því, að Klytia sé ekki mönnum sinnandi síðan hún sá þig, hún grætur, hún situr í þaunkum, og stagast sí og æ á nafninu þínu. En manninn semhún er heitin, — hann kvað mera mesti ræðumað- ur og sorgleikaskáld, — hatar hún eins ogsjálf- an dauðann. Dórís stendur á því fastara en fótunum, að þú hafir töfrað Klytíu með ein- hverju undralyfi". Gamli Myrmax hristi höf* uðið og sagði: „Ó, að það yrði þér allt saman til gæfu og ánægju!“ Þeir gengu nú til Kerameikos, það svæði sem þeir fóru um var hrjóstrugasti hlut- inh af Aþenuborg. Alstaðar mætti auganu hin tignarlegu smáhækkandi fjöll, til hægri Ak- ropolis, litlu fjær til vinstri lá Museionhæðin,

x

Draupnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.