Fréttablaðið - 23.10.2009, Blaðsíða 26
6 föstudagur 23. október
tíðin
✽ láttu þig dreyma
ILMUR Á FLÖSKU Þú stingur trépinn-
um ofan í þessa fáguðu flösku, sem er með
ilmandi vökva, og heimilið fylllist ævintýra-
lega góðri angan. Fæst hjá L‘Occitane.
Hvernig myndir
þú lýsa stílnum
þínum? „Ég held
ég hafi „óverdósað“
á litum og munstrum
hér í denn, þannig að
núna eru það aðallega
svartar flíkur sem ég
geng í, en þegar kemur
að fylgihlutum, skóm og
töskum þá eru engin tak-
mörk sett.“
Hvaðan sækirðu þér inn-
blástur þegar kemur
að fatastílnum? „Ég held
að það sé ekkert eitt frek-
ar en annað. Í gamla daga
fór maður bara til útlanda og
keypti skrilljón nýjar flíkur þegar
þær sem maður átti voru orðn-
ar þreyttar, en núna þarf maður
bara að notast við það sem
maður á og reyna að púsla því
einhvern veginn
saman.“
Hvar verslarðu helst?
„Ég hef varla keypt mér
flík seinasta eina og
hálfa árið en þá flutti ég
aftur á þetta blessaða
sker. Yfirleitt hafa öll
mín fatainnkaup farið
fram erlendis og sein-
ast átti ég ágæt við-
skipti við verslunina
American Apparel.“
Áttu þér einhvern
uppáhaldshönn-
uð? „Það er fullt af
liði í kringum mann sem eru hálf-
gerð fermingarbörn á einn eða
annan hátt í þessum bransa, en
ég hef fulla trúa á því að þau
eiga eftir að sigra heiminn einn
góðan veðurdag. Mér þykja til
dæmis Edda Guðmundsdóttir,
Erna Einarsdóttir, Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir og Petra
Bender mjög hæfileikarík-
ar. Svo eru það hönnuðir
eins og Henrik Vibskov,
Wood Wood, Rodarte,
Bernhard Wilhelm og
Sonia Rykiel.“
Bestu kaupin?
„Svört peysa
sem er hægt að
leika sér enda-
laust með, svart-
ur kjóll sem ég
keypti í Amster-
dam, og svart/
hvítur kjóll
sem ég fékk
í Berlín. Elska
þessar flíkur
að eilífu.“
Verstu kaupin? „Ég
á fullt af fötum sem ég
keypti í algjöru skyndi-
brjálæði og taldi á þeim
tímapunkti að ég kæm-
ist ekki í gegnum lífið
án þess að eiga.
Þessar flíkur hef ég
lítið sem ekkert notað
og verðmiðinn er
jafnvel enn á nokkr-
um þeirra.“
Fyrir hverju ertu
veikust? „Ég
er tvímæla-
laust
veik-
ust fyrir
skóm.“
Uppás-
halds-
búð-
in? „Þegar
það kemur
að „window
shopping“ þá
er það Kron-
kron, sprmrkt/
spr+ í Amster-
dam, Wood Wood
í Berlín, og Pixie
Market í New York.“
Nauðsynlegast í fata-
skápnum? „Föt til þess að
verma líkamann.“
Hvað dreymir þig
um að eignast
núna? „Það væri ekki
leiðinlegt að eignast
nýjan lager af fötum
akkúrat núna.“
Hvernig er heima-
dressið þitt? „Ég
hef aldrei skilið hug-
takið heimadress.
Ég bomba mér bara
í einhverjar flíkur á
morgnana og er í
þeim allan daginn,
sama hvort það er
heima eða einhvers staðar úti.“
HILDUR RUT HALBLAUB, NEMI Í LISTFRÆÐI Í HÁSKÓLA ÍSLANDS
FÉKK NÓG AF LITUM
2
1
3
4
1 Svart/hvítur kjóll sem ég keypti í versluninni California
Vintage í Berlín. 2 Svartur sparikjóll sem ég fékk í Amster-
dam. 3 Ég man ekki hvaðan þessar flíkur eru, en þær eru í
nokkru uppáhaldi. 4 Svörtu peysuna keypti ég í Amsterdam.
Hálsmenið bjó ég til sjálf úr gjafabandi.
Virker fr
a dag 1
Fjerner
træthed
Giver ny
energi
Kender du fornemmelsen af at være
træt på de forkerte tidspunkter? Så skal
du prøve Ènaxin, der hver dag hjælper tusindvis af mennesker
til at slippe af med trætheden og få ny energi.
Ènaxin er et helt specielt naturpræparat, hvor virkningen kommer
fra flere urter på en gang. Det giver en mere kraftfuld effekt, som du
mærker allerede fra dag 1 - en rigtig god grund til at prøve Ènaxin.
Ènaxin fås hos Matas, på apoteket,
i helsekostforretninger og på
www.mezina.dk.
TR
ÆT I UTIDE?
ER
TU
SÍÞ
REYTT(UR)?
Þekkir þú tilfinninguna að vera þreytt(ur) á óheppilegum augnablikum?
ÉNAXIN hjálpar þúsundum manna hvern dag að losna við
þreytu, leiða og orkuleysi.
ÉNAXIN er náttúrulegt efni unnið úr öflugum og heilnæmum jurtakjörnum
sem gefur þér orku og kraft strax. Mjög áhrifarík mixtúra eða töflur
sem virka frá fyrsta degi – prófaðu ÉNAXIN strax í dag.
Þú færð ÉNAXIN í heilsubúðum,
apótekum og heilsuhillunum
í Fjarðarkaup og Hagkaup.
ORKA BEINT FRÁ NÁTTÚRUNNI
Virkar fr
á fyrsta
degi
Losar þ
ig við þr
ytu
ÉNAXIN er ein vinsælasta heilsuvaran á Norðurlöndunum og nú fáanleg á Íslandi.
MORGUNMATURINN: Besti morg-
unmaturinn er á litlu kaffihúsi í Tri-
beca-hverfinu á Reade Street, rétt
við W-Broadway, sem býður upp á
samlokur úr brauði sem er bakað á
staðnum og mjög góða kaffidrykki.
Þetta er heimilislegt kaffihús þar
sem þægilegt er að lesa dagblöðin
og fylgjast með mannlífinu vakna til
lífsins.
SKYNDIBITINN: New York hefur
upp á alltof góða matarstaði að
bjóða til að réttlætanlegt sé að eyða
matarlystinni í skyndibita. Fljótlegar
máltíðir má fá á Mama Rosa sem
er á nokkrum stöðum á Manhattan.
Þar er hægt að fá mjög góðan
mexíkóskan mat og
hápunkturinn er
lárperumaukið sem
er búið til fyrir fram-
an þig.
RÓMÓ ÚT AÐ
BORÐA: Mér finnst
skemmtilegast
að fara út
að borða
í Litlu-
Ítalíu því
þar er fullt
af litlum sætum ítölskum
stöðum sem bjóða upp á góðan
mat og góða þjónustu á ítalska vísu.
Þar er hægt að sitja lengi fram eftir
og rölta á milli staða.
BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ:
Best geymda leyndarmálið breiðist
hratt út en það er súkkulaðibar Max
Brenners rétt við Union Square. Þar
má gæða sér á fjöldanum öllum
af súkkulaðikokteilum, súkkulaði-
pitsum og öðrum kræsingum gerð-
um úr súkkulaði og öðru góðgæti.
UPPÁHALDSVERSLUNIN: Uppá-
haldsverslunin er bókabúð Barnes
& Noble á númer 555 á 5th Avenue
þar sem má finna mesta úrval við-
skiptabóka sem ég hef séð og veit
um. Þar er hægt að gleyma sér í dá-
góðan tíma og þjónustan þar er frá-
bær enda vinna þar fimm starfs-
menn sem vita allt.
BEST VIÐ BORGINA: Helsti kostur
New York sem borgar er fjölbreyti-
leikinn. Það er hægt að fá frábæran
mat frá öllum heimshornum og upp-
lifa þá stemningu sem þig langar til
hverju sinni. Það eina sem þarf að
gera er að flakka á milli hverfa.
NEW YORK
Dögg Hjaltalín í bókabúðinni Skuld
BORGIN
mín