Fréttablaðið - 23.10.2009, Blaðsíða 32
20 23. október 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pabbi. Áttirðu
margar kær-
ustur áður en
þú kynntist
mömmu?
Mja, það má
svo sem segja
að maður hafi
verið vinsæll!
Það var náttúrlega Anna!
Úff maður! Barbara... Marí-
anna... Drífa! Jónína...
Íris... og Hafdís!
Líf... Hólmfríður... Halldóra!
Margrét! Guðrún Pála...
Rebekka... og Tinna!
Þú varst
semsagt
mjög
lauslátur!
Heyrðu, bíddu
rólegur! Varstu að
tala við mömmu
þína um þetta?
Ef ég fæ einhvern
tímann bíl, hvern-
ig bíl má ég fá? Einhvern
öruggan.
Sportbíl með
loftpúðum?
Fjórhjóladrifinn
jeppling?
En með breiðum
dekkjum og ABS-
bremsum?
Öruggari.
Öruggari.
Öruggari.
Hversu
öruggan??
Hvað með
gamlan
Volvo sem er
pakkaður inn í
plast?
Áráttu- og
þráhyggjuröskun
- fundur
Frú Lóla
Dýraspákona
Hann er að spá hvort þú getir ekki
skellt skálinni hans, körfunni hans
og vatnsskálinni undir sófann.
Lokaðu augunum
og teldu upp
á tíu. Ókei.
1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10!
Hér kem ég!
ÆÆÆ...
þú tapar. En ég...
Ertu að leika „Rugla
litla bróður“ aftur?
Ég elska
þennan leik.
Hæ, ég heiti
Gunnsteinn og ég er...
Æææi maður!!
Ég þarf að fara heim
og athuga hvort ég
hafi ekki slökkt á
ofninum!
Heyrðu...
þú ert
ennþá
hérna!
Helgarblaðið:
Heimili og hönnun:
Menning:
Kolbrún Halldórsdóttir í helgar-
viðtali.
Beinta Maria Didriksen og Levi
Didriksen: Levi níu ára er stoð
og stytta tvíburasystur sinnar
sem er með sjúkdóm sem
aðeins fimm manns í heiminum
þjást af.
Íslensk hönnun eins og hún
gerist best. Húsgögn, arkitek-
túr og vöruhönnun í Listasafni
Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum.
Þrjár óperufrumsýningar í maí.
Mest seldu bókmenntaverk
Evrópu í fyrra.
Íslenska ímyndin á viðreisnar-
árunum.
Allt um Listahátíðina.
Fátt þykir mér jafn skemmtilegt og að blaða í gegnum svikamyllubréf sem mér berast í ruslpóstinum mínum.
Þar biðja einhverjir skúrkar um að ég leggi
þeim lið við að millifæra háar fjárhæðir á
milli landa. Og mér verði umbunað fyrir
ómakið. Sögurnar eru krassandi og magnað
hvað hrapparnir hafa fjörugt ímyndunarafl.
Fyrst er bréf frá Elizabeth Muzaza sem
býr í Sierra Leone. Hún er eiginkona hers-
höfðingjans Joseph Muzaza.
Elizabeth sárvantar aðstoð við
að koma undan miklum auð-
æfum sem eiginmaður henn-
ar skildi eftir sig en hann var
myrtur af hersveitum í Tanz-
aníu. „Vegna diplómatískra
sambanda náði hann að koma
peningunum sínum, 7,5
milljónum dollara, fyrir
á bankareikningi á Fíla-
beinsströndinni,“ skrifar Elizabeth og lofar
öllu fögru.
Hitt bréfið kemur frá lögfræðinginum
Richard Coleman sem starfar hjá lögfræði-
skrifstofunni Coleman and Jakes Solicitors í
London. Í bréfinu kemur fram að Coleman sé
í vanda með að finna ættingja skjólstæðings
síns og spyr hvort ég geti ekki bara verið
einn af þeim og komið þannig í veg fyrir að
bankinn taki til sín háar fjárhæðir sem skjól-
stæðingurinn skildi eftir sig. Ég fái auðvit-
að sitthvað fyrir minn snúð, bara að senda
símanúmer og heimilisfang.
Með aðstoð Google komst ég að þessu:
Joseph Muzaza er hrísgrjónabóndi í Zambíu
og Elizabeth Muzaza er til á lista fraudwat-
chers.com. Lögfræðingurinn Richard Colem-
an er í fullu fjöri, starfar helst á sviði fjár-
málaviðskipta í London. Lögfræðiskrifstofan
Coleman and Jakes Solicitors er hins vegar
nágranni Elizabeth á áðurnefndum lista.
Brot úr Nígeríubréfum
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson