Fréttablaðið - 31.10.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI31. október 2009 — 258. tölublað — 9. árgangur
BÆKUR 10
ÚLFARSÁRDALUR 34
Í MINNINGU FLOSA 24
35%
72%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18 – 49 ára.
Könnun Capacent í maí 2009 – júlí 2009.
Fréttablaðið er með 106%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir
jmh@365.is 512 5473
HOLTAGARÐAR verða með líflegra móti um hel
g-
ina. Ingó Veðurguð syngur frá 14 til 15 á lau
gardag, trúður
verður þar báða dagana og margar kynninga
r í gangi. Hin
þekkta verslun Habitat opnar í dag og er á e
fri hæð Holta-
garða ásamt Tekk-Company, Te og Kaffi og D
orma.
Fæddur herramaður
it þó ð hann ætlar að skella sér í
Ingimar Flóvent Marinósson stofnaði Fa
cebook-síðu sem hvetur karlmenn til he
rramennsku. FRÉTTA
BLAÐIÐ/ANTON
ATVINNUMÁL Um ellefu hundruð
manns hafa orðið uppvísir að því að
svíkja út atvinnuleysisbætur síðustu
tvo mánuði. Vinnumálastofnun hóf
nýverið sérstakt eftirlit með slíkum
svikum. Þetta kom fram í máli Giss-
urar Péturssonar, forstjóra Vinnu-
málastofnunar, á ársfundi stofnun-
arinnar í gær.
„Nú nýverið var sett á laggirn-
ar sérstök eftirlitseining sem fer
með úrvinnslu mála vegna svika á
atvinnuleysisbótum, vinnustaðaeft-
irlit, móttöku og úrvinnslu nafn-
lausra ábendinga, rafrænar sam-
keyrslur við ýmsar opinberar skrár
og fleira,“ sagði Gissur og bætti
við að eftirlitsdeildin ætti jafn-
framt gott samstarf við Ríkisskatt-
stjóra og fleiri opinberar stofnan-
ir. „Í eftir litsdeildinni eru nú fjórir
starfsmenn og starf þeirra er þegar
farið að skila miklum árangri. Það
hefur til dæmis þegar leitt til þess
að um ellefu hundruð einstaklingar
hafa verið teknir af skrá eða settir
á fjörutíu daga bið undanfarna tvo
mánuði.“
Ávallt sækir einhver hluti til
Vinnumálastofnunar á fölskum for-
sendum, að sögn Gissurar. Sumir
uppfylli ekki skilyrði laga, leyni
eða gefi rangar upplýsingar. „Það
er svikið fé og mikils virði að ná til
þessa fólks til að skapa trúverðug-
leika og samstöðu þeirra sem undir
þessu framfærslu- og tryggingakerfi
standa, sem er fólkið í landinu.“
Í máli Gissurar kom fram að hol-
skefla atvinnuleysis sem dundi yfir
á árinu 2008, úr um einu prósenti
fyrstu fimm mánuði ársins í 4,8
prósent í árslok, hafi kallað á tölu-
vert aukið umfang starfsemi Vinnu-
málastofnunar, en starfsmönnum
var fjölgað um 40 prósent á árinu.
Starfsmenn hafi unnið sannkallað
þrekvirki, en þeim var fjölgað úr 96
í 134. Þá var stofnuð sérstök skrif-
stofa í Borgartúni í Reykjavík til að
þjónusta erlenda ríkisborgara. „Þar
er nú til húsa EURES [innsk. evr-
ópsk vinnumiðlun] skrifstofa okkar,
en starfsemi hennar á árinu markað-
ist mjög af ástandinu í efnahagslífi
þjóðarinnar.
Í opnunarávarpi Árna Páls Árna-
sonar, ráðherra félags- og trygg-
ingamála, kom fram að nú þyrfti að
breyta baráttunni við bráðavanda
stóraukins atvinnuleysis í uppbygg-
ingar- og sóknarstarf. „Látum ekki
hundruð eða þúsundir ungs fólks
alast upp sem bótaþega. Það væru
ömurlegar afleiðingar þessarar
kreppu,“ sagði hann og kvað ráðu-
neytið á næstu vikum og mánuðum
kynna hugmyndir til úrbóta. Þar á
meðal væri að breyta bótagreiðslum
í tímabundna náms- og virknistyrki.
„Við ætlum einnig að auka þá kosti
sem ungu fólki býðst til náms, sjálf-
boðastarfa og margra annarra verk-
efna.“ - óká
Um 1.100 uppvís að
því að svíkja út bætur
Eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar hefur á tveggja mánaða tímabili komið upp
um 1.100 manns sem hafa orðið uppvísir að því að svíkja út atvinnuleysisbætur.
Ráðherra vill breyta hluta atvinnuleysisbóta í styrki til margvíslegrar starfsemi.
Öddu-bækurnar
gefnar út á ný
Áður óbirt viðtal
við ástsælan leikara
og rithöfund, sem
nú er fallinn frá
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
október 2009
V ið viljum styrkja fjölskylduna, hvað er betra á tímum sem þessum?“ segir Linda Mjöll Stefáns dóttir leikmyndahönnuður
í spjalli við Fjölskyldublaðið. Fjölskyldu-
húsið sem stefnt er að því að opna á nýju
ári í miðbænum verður samkomustaður
fjölskyldna, kaffihús, leiksvæði og vett-
vangur fyrir hvers kyns námskeið sem
munu höfða til fjölskyldufólks á öllum
aldri.
Góð viðbrögð við hugmynd
Hugmyndin hafði legið í loftinu að sögn
Lindu, sem flutti til Reykjavíkur fyrir
nokkrum árum og fann fljótlega þörfina
á barnvænu kaffihúsi, sem þó væri miklu
meira en venjulegt kaffihús.
Hún ræddi hugmyndina við Krist-
ínu Stefánsdóttur, sem átti um tíma
verslun ina Liggalá við Laugaveg sem
margir muna eftir. Þær hittu svo eld-
huga fyrir í Patrick Immer, Svisslend-
ingi sem flutti hingað ásamt konu og
börnum fyrir nokkrum árum. Patrick er
Vilja gera Reykjavík barnvænni
Þrír einstaklingar með sömu hugmyndir
um mikilvægi fjölskyldu og góðra samveru-
stunda tóku að leggja á ráðin um Fjöl-
skylduhúsið fyrir tveimur árum. Nú sér fyrir
endann á undirbúningi þessa metnaðar-
fulla verkefnis sem aðstandendur vonast til
að geta opnað á nýju ári í miðbænum.
FRAMHALD Á SÍÐU 11
Adda mætir
til leiks á ný
Klassískur bókaflokkur
endurútgefinn.
SÍÐA 10
Sonurinn lagður
í einelti
Hárrétt viðbrögð björguðu
málunum. SÍÐA 8
F R
É T
TA
B L
A
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
Paradís,
þannig séð
GAMLI OG NÝI TÍMINN Hún vissi líklega ekki hvaða tól maðurinn væri að tala í, konan sem strokkar smjörið, yrði hún gædd lífi. Farsíminn og strokkurinn eru enda tól sem
tilheyra hvort sinni öldinni. Bæði eru ágæt til síns brúks þótt minna ónæði sé af strokknum. Hundinum leiðist hins vegar ekki að rölta um Árbæjarsafn með eiganda sínum
með borgina í baksýn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
VINNUMARKAÐUR Gylfi Arnbjörns-
son, forseti Alþýðusambands
Íslands, segir álver í Helguvík
vera forsendu þjóðhagsáætlunar
og fjárlaga. Sú skoðun heyrist þó
oftar innan sambandsins að nóg sé
komið, og jafnvel of mikið, af áli
og sjálfur hafi hann efasemd um
uppbyggingu í áli á Bakka. Hann
styður þó uppbyggingu þar.
- kóp, - bþs /Sjá síðu 22
Gylfi Arnbjörnsson:
Helguvík for-
senda fjárlaga
Látum ekki hundruð eða
þúsundir ungs fólks alast
upp sem bótaþega. Það væru
ömurlegar afleiðingar þessarar
kreppu.
ÁRNI PÁLL ÁRNASON
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA
BÆ BÆ MCDONALD‘S
UMFJÖLLUN 26VILL
AÐSKILNAÐ
RÍKIS
OG KIRKJU
VIÐTAL 28
BLÓÐUG RÓMANTÍK
Vampírufár hefur gripið um sig í
dægurmenningunni
UMFJÖLLUN 32
SÉRA ÖRN BÁRÐUR JÓNSSON