Ljósberinn - 01.10.1948, Page 2

Ljósberinn - 01.10.1948, Page 2
]30 LJÓSBEKINN LORELE Eftir Heine. — ÞýSing Stgr. Thorsteinsson. Ég veit ekki af hverskonar völdum svo viknandi dapur ég er, ein saga frá umli&num öldum fer ei úr Imga mér. Þaö húmar, og hljóðlega rennur í hcegvi&ri straumfögur Rín, hinn Ijósgullni hjargtindur hrennur, þar blí&ust kvöldsól skín. Þar e.fst situr ungmey á gnúpi me& andlitiS töfrandi frítt, og grei&ir í glitklœ&a hjúpi sitt gullhár furSu sítt. Me& gullkambi hún kemhir sér lengi og kve&ur vi& annarlegt slag, svo vóldugt a& vi&stenst engi, sitt villta sorgarlag. Og farma&ur harmblíSu hrifinn þá hlustar, svo varú&in þver, hann lítur ei lö&randi. rifin, en Ijúft til hœ&a sér. Um fleyiö og farmann e.r haldiS a& fljótsaldan hvolfdi þe.im ströng, og því hefur L o r e l e i valdi& me& leiðslu-töfra söng.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.