Ljósberinn - 01.10.1948, Síða 12
140,
LJÓSBERINN
Marta litla Iilaut ríkuleg laun fyrir kær-
leika BÍiui, bæði |>akklæti fátæku konunn-
ar og jafnframt í velþóknun Guðs, því að
Guft' gleymdi ekki Mörlu og móður liennar,
lieldur galt jieim ríkulega, svo að jiær skorti
aldrei neitt til matar.
Var það ekki líka „smár regndropi“, sem
varð til reglujegrar blessunar, j>ótt bún væri
ekki nema tólf ára?
Svona hefur Guð líka smávik banda bverju
okkar, sem bíður eftir því, einmitt því að
við — ég og j)ú tökum J)að upp -— gleðjum
sjálf og færum jafnframt öðrnm 1 jós og gleði.
—- Það kemur af því að okkur er ekki nógu
heitt í hjarta til J)ess. Hæfileika og tækifæri
vantar ekki. Oss langar ekki svo mjög til
að gleðja aðra. Hjartað er kalt.
Standi svo á fyrir oss, j)á er ekki nema um
einn veg að ræða fara 1il Drottins Jesú,
bversu slæmir sem vér erum og biðja bann
að gefa oss sitt eigið, lieilaga, ástúðlega hugar-
far. Það er bæn, sem Jesiis uppfyllir áreið-
anlega, bann er lengi búinn að borfa og hlusta,
bvort við myndum ekki bráðum koma til að
biðja bann hjálpar.
Jesús vill bæði og getur breytt okkur og
skapað úr okkur, ef vér gefumst bonum al-
gerlega, svo fagran og tæran regndropa, sem
bin skæra sól Guðs getur speglað sig í og
liöfum það eitt í Ivuga að þjóna öðrum vegna
Jesú. Því iðulegar sem við horfum á Jesú,
bann, sem ávallt J)jónaði í b'fi sínu, á krossi
sínum, í upprisu sinni, j)ví meira þráum við
að líkjast lionum. B. J.
Ég kýs þig —
Eg hýs þig, hœri Jesú
til honungs yfir mig,
lát hugsun alla og orfi
og athöfn lofa þig!
Ég flý, ég flý til þín,
ó, fast mér halt viti þig!
Mig vantar, vantar þrótt,
ó, veihan styrh þú mig!
B. J.
Eitt lambið hans.
Það var korninn nýr nemandi í skólann.
Hinir drengirnir vissu, að foreldrar lians voru
fátækir og flykktust að bonum, J)ar sem
bann stóð á leikvellinum á bláum og berum
fótunum.
Það var á köldum vordegi. Sinádreifar af
snjó lágu enn bér og jnvr í skugganum. Dreng-
ir og stúlkur, ldýlega klædd söfnuðust kring-
um fátæka drenginn, en kom ekki lil lvugar
að lvjálpa lvonum eða bugga bann.
Frakkinn lvans var allt of stuttur og var
farið að brydda á götum á olnbogunum. En
það sem skemmti börnunum bezt, var húf-
an drengsins; bún var skrítin mjög í laginu
og elztu drengirnir lvöfðu sér að gamni að
jvrífa bana af böfði Hávarðs litla og þeyta
lienni luitt í loft upp. Þegar liún kom niður
aftur lenti bún í leirleðjunni, J)á var bún
ekki næsta hreinleg ásýndum. Að J)ví búnu
settu þeir bana aftur á höfuð drengnum og
bhipu síðan burt, en Hávarður litli fór að
snökta og gráta.
„Vitið þið, að J)essi lilli drengur er eitt
af löinbum Jesú?“ beyrðist J)á sagt vingjarn-
lega. Biirnin liöfðu ekki tekið eftir Jvví að
kona ein var komin inn á leikvöllinn og furð-
aði þau'á, að lvún skyldi tala til Jveirra. Iíon-
an lagði böndiiia ljúflega á leiruga búfuna
og sagði þá að nýju: „Börn, vitið J)ið, að
Jvelta er eitt litla lanvbið lvans?“
Börnin opnuðu augun af undrun. Þau lvöfðu
aldrei bugsað sér, að fátækur berfættur dreng-
ur gæti beyrt Jesvi til.
Og Hávarður litli, seln nú fann, að bann
lvafði eignast vin, Jvrýsti sér nú upp að J)ess-
ari vingjarnlegu konu og sagði þetta eitt:
„Það er ekki kalt núna og ég kvíði nú
engu framar“.
Konan nam staðar, kyssti á litla vangann
drengsins og sagði við börnin, sem nú voru
orðin spök: „Haldið þið, að góði liirðirinn
láti sér vel líka, að horfa á það, að þið sénð
slæm við eitt af veiku lömbunum hans?“