Ljósberinn - 01.10.1948, Page 13

Ljósberinn - 01.10.1948, Page 13
LJÓSBERINN 141 Þau liristu þá öll höfuð sín. En nú gekk alveg frani af þeim, því að þessi vingjarn- lega kona gekk inn í skólann og þá sáu þau að liún átti að verða kennslukonan þeirra. Daginn eftir kom Hávarður brosandi í skól- ann, því að kennslukonan hafði gefið honurn lilýja skó. Seinna gáfu vinir lians lionum dá- lítið af fatnaði, sem var vel fallin til skóla- fatnaðar. Böm, látið þið ykknr vel líka, að þið séuð lömb Jesú? Ég veit, að góður liirðir gætir vel lambanna sinna, því að liann elskar þau. Jesús elskar öll börn og vill að við förurn svo með þau öll, eins og þau tilheyri honunt. Jesús hefur sjálfur sagt: „Allt það, sem þér gerið einum af smæl- ingjum mínuni', það hafið þér gert mér“. Og á öðrurn stað segir hann: „Sjáið til, að þér fyrirlítið eigi neinn af þessum smælingjum, því að ég segi yður, að englar þeirra á himni sjá ávallt auglit fÖður míns, sem er á liimni“. (Matt. 18, 10). L.JÓÐ Eg átti lítifi andlegt aurasafn, fxit) inn var lagt á Drottins Jesú nafn. Avöxt þess, þótt ekki sjái eg liér, þann áivöxl geymir Jesú minn lijá sér. Ég þó hiö, hann ávöxt gefi hér, þótt ekki veröi fyrr en líf mitt þver, einhver svo aö af því njóti gófis, en a'Seins fyrir krcftinn Jesú hlóös. Ó. S. gömul vísa C fyrir framan o, u. á eihs li Ijóöar og vœri k, en fyrir framan æ, e, í, sem s-i skaltu kve'Sa aS því, Hvöt. Fylkjum liSi. Fánann hefjum. Fratn í nýtt og heilagt stríS. DrengjaliS til dáiSa krefjum. Dugum mi á vorri tíö. Fram í kœrleik, fram í von og trú. Fylgjum Drottni, vígjumst honum nú. Trú og dáö tengist naö, tryggS viö þjÓS og fósturláS. Fjendur Drottins fylkja liöi, farga vilja trúrri drótt. Höldum fornum hetju siSi, hrœSumst eigi, sýuum þrótt. Treystum Jesú. Hann oss heitir hjálp og líkn í allri neyS, sönnum drengjum sigur veilir, sendir kraft á hrattri leiö. Pegar lýkur þraut og stríöi, þegar sigur fenginn er, birtist himins blessuð prýdi, a beinl til lífsins göngum vér. M. R.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.