Ljósberinn - 01.10.1948, Síða 15

Ljósberinn - 01.10.1948, Síða 15
L JÓ SBERINN 143 Jieim orðum, |jví að „Angan“ var einka- barnið þeirra og það hrýggði þau svo mjög að þurfa að skilja við hana — missa liana. Það var að mjög áliðnum tlegi, rökkrið að detta yfir. Það var grafkyrrt á báðum heimilunum er lágu örskammt livort frá öðru. Það var auðsætt, að Jesú gat komið á bvaða stundú sem var og sótt Utlu stúlkurnar. Einu sinni rauf „Gleði“ þögnina og sagði: ,,„Angan“ litla, nú verðum við að fara héð- an!“ Og litlu síðar sagði hún aftur: ,,„Angan“ litla, nú verðurri við að fara béðan‘!“ Og sluttu síðar kallaði liún: „Komir þú ekki riú, „Angan“, þá verð ég að fara ein nn'ns liðs, ég get ekki beðið lengur“. Og að svo mæltu tók litla stúlkan síðasta andtakið og sálin bennar sveif inn til mikla bamavinarins, Drottins vors Jesú. Tæpri klukkustundu síð- ar varð „Angan“ benni samferða og þessar tvær vinstúlkur voru eftir það saman í hinu niikla beimili bið efra, þar sem syndin og dauðinn verða alltaf að vera utan gátta. Meðan þær dvöldu bér niðri liöfðu þær unnað hvor annari liugástum og daglega leik- ið sér saman og riú urðu þær samferða í dauð- anum. Þær gengu til Jesú sjálfs sainan í Þaradís og þar bíða þær nú eftir okkur. Líkin þeirra Iivíla hlið við hlið inni í kristna kirkjugarðinum langt, langt austur í Kína. Allir smádrengir og stúlkur í kristni- boðsskólanum fylgdu þeim lil grafar og í kirkjugarðimun sungu þau sálminn um eilífa landið, þar sem Jiessir litlu vinir þeirra nú bvíldu og kristniboðarnir báðu þess inni- lega, að bver einasti af þessum drengjum og stúlkum mætti sem bráðast læra að elska Jesiím, svo að þau gætu líka fengið að sjá banu sjálfan og alla dvrð Guðs. Á þessum litlu leiðum stendur nú lítill steinn, sem biblíuorð eru rituð á. Á steininum yfir leiði „Gleði“ standa jiessi orð: „Leyfið smábörnunum að koma lil mín“ (Mark. 10, 14), en á leiði „Anganar“ þcssi orð Jésaja spámanns: „Eins og liirðir mun hann halda lijörð sinni til Iiaga“. (Jes. 40, 11). Þessi orð stóðu þarna úti í stóra, dimma landinu, þar sem svo fáir þekkja Jesúm og JONAS DAHL ÞJÓNA ÞÚ Son GuSs var sendnr «ð þjóna og sig fyrir oss hann gaf — eilífa lífiS endur spratt upp því frœi af. Því hvorki vald né liugvit í heiminum er mest, lieldur hitt aS þjóna af hjarta öSrum sem hczt. ÞaS er ekki arnsúg aS þreyta sem er í heimi m'est, heldur meS hjartans vœngjum aS lilúa aS öSrurn sern hezt. Því elskan urn eilífS varir, elskan GuS sjálfur er. Vinn svo á lífsins vori, þaS verk sem GuS œtlar þér. Sú hlýlund er heill í lífi, himinn GuSs jörSu á. AS glata er gœfu' aS liljóta, aS gefa er sarna og fá. fí j a r n i J ó n s s o n þýddi (1904). vitna um smælíngjana tvo, sem rötuðu beint í hirðisfaðminn, þar sem öllum er óliult að búa. Við vitum, að ef litla „Gleöi“ og „Ang- an“ gætu lalað, þá myndu þær vilja segja til allra íslenzkra drengja og stúlkna, að Jesús elskar þau og að þau megi flýta sér að komast til hans áður en það er orðiö of seint. En „Gleði“ og „Angan“ myndu vilja segja meira. Þær myndu vilja biðja ykkur að gleyma ekki litlu kínversku drengjtmum og stúlkunum, sem aldrei liafa heyrt Jesú getið. Við erum í skuld við þau og þeirn viljum við nú vegna Jesú muna betur eftir en áður í bæn vorri. B. J.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.