Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 29

Ljósberinn - 01.10.1948, Blaðsíða 29
LJÓSBERINN 157 Frá Kína. ari nærfellt liálf milljón króna til krislni- boSsleiðangurs til Uganda. Áðnr en langt um ieiS, lögSn fyrstu kristni- boðarnir af stað meS skipi, sem átti að fara til austurstrandar Afríku. En ferðin inn í landiS var afar lorsótl. Hitinn var illþolandi. Skordýr stungu ferðamennina, og oft var stungan eitruð. Við þetla bættust aðrir farar- tálmar svo margir, að kristniboðarnir voru sex mánuði að fara 170 mílur.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.