Ljósberinn - 01.10.1948, Page 32

Ljósberinn - 01.10.1948, Page 32
4>yditnerkurförin 79) J SAGAÍ MYNDUM eftir HENRYKSIENKIEWICZ „Nú, já“, sagði Stasjo, „farðu ]>á, ru slóraðu ekkert á leiðiniii“. „Má ég ekki liara tína jiessi blóm?“ spurði Ntl og benti á rósaruniia i fiillu skrúði. „Jú“. Síðan kinkaði lianii kolli lil hennar í kieðjuskyni og lagði svo af stað inn i fruniskóginn, sem þakti gjárliarm- inn. En lianii hafði varla gengið hundrað skref, þegar liann varð órólegur. Hver gat vitað, hvað ske kynni! Það gæti legið slanga unilir rauða ruiinanuni. Stasjo gat vel greint græn augu þess, sem störðu á náfölt andlit litlu stúlkunnar. Hann sá hnöttótt höfuð þess, uppreist eyruu, spenntan og langan kroppinn og eiinþá lengri halann, sem hreyfðist fimlega. Aðeins eitt augnahlik — þá stökk —- og þá væri úti uiii Nel. Drengurinn, sem var liugrakkur, skildi strax, að liann yrði að vinna lnig á ólta sintun og vera kaldur og ákveðinn. Án þess að' liika sneri liann sér við, gripinn kvíða. Hann l'lýtti sér í gegnuni þyrnóttar niíinósurnar, liljóð- lega eins og hléharði, um leið og hann liéll hyssunni viðhúinn að skjóta. Hann gægðist skömmu seiuna í gegnuin liátt grasið og stirðnaði upp af hræðslu. Nel stóð framan við rósarunnann. Hún liafði misst rauðu hlómin af hræðslu. En svo sem tuttugu skref frá henni lá grágult dýr í linipri og skreið í átt til hennar. Ef honum lieppnaðist o.kki að liæfa árásardýrið eða særði það aðeins, lilaut Nel að deyja. Eu hann hafði lært að liafa slíka stjórn á sjálfum sér, að hendur hans voru styrkar sem stálfjaðrir. Hann heindi augum sín- um að dökkuin liletti á hak við cyra dýrsins; með léttri lireyfingu heindi liann rifflinum að þessum slað og hleypti af. Hvellurinn af skotinu, liróp Nel og stutt, dimmt öskur heyrðist allt í scnn. Stasjo liljóp til Nel.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.