Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 7
LJÚSBERINN 381 JÓLASÖNGUR Lag: Ástarfaðir himinliseða. Laða bljúgu barna-hjörtun blessuð jólin himni frá lausnarans að lágri jötu — lífift par í reifum lá. Lndir sljörnu var hans vagga, vitringana bar par að. Ef |tú hefir gjöf að gefa, gefðu lika, mundu J»að! Gef }iú vilja, hug og hjarta, honum *:r sú gjöfin kær. íSjá, í faðmi sællar móður sveinninn bezti til jiín liiær. Taktu undir englasönginn, elsku barn, með rós á kinn. Hlustum, eins og hjarömennirnir hljóð á jólaboðskapinn. Hlaupum nú með hjarðmönnunum, heim í lágan dýrarann,

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.