Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 42

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 42
416 LJÖSBERÍNN Jólatrésljóðin hennar Eóm, Lag: Sov Dukkelyse. Nú heyri ég englanna himnesku Ijód v hjarta mitt leita pau inri er amma fer med súlma pú set ég svo tdjód og sidj/rúd ég hlusta á lesturinn. Jólin blessud koma í Jesú nafni enn gódu börnin gleójast yftr gjöfvnum senn. Jólin blessuð koma í Jesú nafni inn, ég er kát og kyssi mömmu og pabba minn. Blessud veri Drottinn pín dýrðlega sól og ddsamád elsku nafnið pitt, ég pakka pér Guð minn, sem gafst mér pessi jól og gledi fyltir litía hjartað mitt. Nú höldumst við í heridur, ég hoppa af kœti með dýrdlegt er að dansa í kring um jólatréð. Pað blikar alt í skrauti og bjartri Ijósadýrð. I geíslunum sé ég að Guð miun pú býrð. Guðrún Jóhannsdóttir frú Brautarholti.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.