Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 26
400
L J Ö S B K R í N N
>Komdu til mín á hvorjurn degi og talaðrr við mig,
þá verðtir jólagleðin þín ekki endaslepp, því að þá
þykir þér vænt um á hverjum degi alla þína æíi að>
frelsarinn fæddist á jörð, og að frelsarinn er vinur
þinn. S. Á. Gíslason.
Jólin í kotinu.
útjaðri borgarinnar bjuggu bláfátæb hjón
með börnum sínum. Kofinn, sem þau bjuggu
í, var að húsabaki og svo lágreistur, að
húsin þar skygðu á sób'na áiið um kring.
I slíkum og þvílíkum húsakynnum er óyndislegt að
vera.
En — hér sannaðist það aö »verst eru sjálfskapar-
vítin«. —• Heimilisfaðirinn var drykkjumadur. Hann
var einn af þeim mönnum, sem láta sig litlu skifta
um heimílið sitt. Ef hann vann sér inn eítthvert lítil-
ræði við og við, þá keypti hann sér óðara brennivín
fyrír það. Það var mesta yndíð lians að sitja með
sínum líkum á veitingahúsum Iangt fram á nætur.
En húsmóðirin var dugleg og starfsöm kona. Hún
ól önn fyrir heiinilinu. Rut hét elzta dóttir þeirra
hjóna, átta til níu ára gömul. Hún var önnur hönd
móður sinnar, því þó hún væri táplítil og mögur af
skorti og illri aðbúð í lélegum húsakynnum, þá unni
hún móður sinni og öllu heimilisfólkinu hugástum og