Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 31

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 31
L J Ó S B E RIN N 405 hann ekki drukkinn, eins og hann var vanur að vera. Hann settist við borðið og þagði. Konu hans fanst hann vera kyrlátur. Hvernig gat staðið á [tvi ? En hún ]iorði ekki að spyrja. Loks lagðist liann fyrir þegjandi. Alt af fór nitinn vaxandi í Rut, eftir pví sem á lengra leið á nóttina, en inamma hennar sat uppi og vakti yfir lienni. Þegar Ijómaði af degi, lauk Rut upp augunum og spurði: »Er pabbi farinn?« »Nei, ástin mín, hann sefur enn«, svaraði mamma hennar. Þá lagðist Rut litla örugg niður aftur. Mamma henn- ar sofnaði nú i sæti sínu, pví að hún var orðin svo preytt af að vaka. Pegar komið var fram á dag, vakn- aði maður hennar. Hann átti að fara í vinnu; en áð- ur en hann færi, læddist hann hljóðlega að rúmi dótt- ur sinnar. Hann póttist vita, að eitthvað alvarlegt væri að gerast, par sein kona hans sat og vakti. Hann fór hljóðlega til ]>ess að vekja ekki konu sína. Honum fanst eins og rödd dóttur sinnar óma í eyr- um sér, hvar sem hann fór. Og um kvöldið koin hann ekki heim. Læknir hafði verið sóttur um daginn og sagt, að lítil von væri um Rut. og Iirist höfuðið. Það var áköf lungnabólga, sem Rut liafði fengið og hún var of veik fyrir til að afbera hana. Móðir hennar gekk um gólfið fram og aftur grátandi. Hún bað Guð, að taka ekki frá sér litlu, góðu stúlkuna sína: »ef pað er vilji pinn?«, sagði hún í hljóði. Rut lá nú parna svo föl, en polinmæðin skein út úr henni, prátt fyrir allar pjáningarnai’. Hún átti svo bágt með að tala. Hún opnaði augun og sá pá mömmu sína gráta. Elsku mamma, gráttu ekki lengur, ég er svo glöð af

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.