Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 28

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 28
402 LJÓSBERINjNT kalla, og því var það, að henni fanst hún aldrei vera eininana. Yinurinn hennar bezti var alt af með henni, Hún prarnmaði nú heim eftir öll Idaupin, preytt og svöng, en vel lá á henni. En hvað pá var kalt úti. Hún skalf af kulda, pví að kápan hennar var svo punn og slitin. Henni varð gengið fram hjá drykkju- kránni, par sem faðir hennar sat, eins og hann ætti par heima. Henni kom til hugar, Iivort liún ætti að fara inn til hans, og hafa hann heim með sér. En hún porði pað ekki. Hún hafði svo oft farið pangað inn til hans og reynt að fá hann heim með sér, en ekki getað fengið hann til pess. Og svo stóð henni stuggur af drykkjubræðrum hans. »Eg verð að flýta mér heim til mömmu, pví að hún bíður eftír mér«, sagði hún við sjálfa sig. Og pó að faðir hennar væri sjaldan eða aldrei góður við hana, pá pótti henni pó svo undur vænt um hann. Ilún reyndi líka að segja lionum frá frelsaranum oft og inörgum sinnum á sinn barnslega liátt. En hann tók pví svo illa, að hún gafst upp við pað; hann kvaðst alls ekki vílja heyra pað rugl. En hvað hún grét pá sárt, — grét sig í svefn á kvöldin. Iíenni var pað óskiljanlegt, að pabbi hennar skyldi ekkert vilja heyra um Jesúm. Pegar hún loks kom heiin, pá drap hún ógn hægt á hurðina. Mamina hennar lauk upp fyrir henni. »Pað ert pú, elsku barnið mitt, en Iivað pú kemur seint, klukkan er orðin tíu, væna mín. Nú hlýtnr pú að vera orðin hæði preytt og svöng. vesalingurinn Iitli«. Og svo vernuli hún litlu köldu hendurnar milli handa

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.