Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 14
388 LJÓSBERINN til blessunar er sóttur úr lind Guös orðs og bænar- innar. Margar bækur hefir hann ritað og eru þær allar ritaðar í þeim tiigangi að vekja trúarlíf og knýja menn til fórnandi starfs. l’að eru einnig margir, sem vegna pessa starfs ganga Guði á hönd, og miljónir manna eru í pakkarskuld við hann, enda nýtur hann almennrar virðingar, og fáum liefir tekist eins vel og honum að sameina menn af ólíkum flokkum. Kona hans og börn eru honum samhent í starfinu, og eldri sonur hans cr talinn mjög líkur föður sínum að trúaráhuga og starfsþreki. Nú er Mott að undirbúa alheimsping K. F. U. M., en það verður haldið í vor er kemur, í Helsingfors, og munu þaðan berast fregnir um mikla blessun. I5etta er aðeins örlítið brot úr æfisögu pess inanns, er algerlega liflr Kristi, og er það ritað til þess að hvetja æskulýðinn að kynnast starfi og sigri Guðs ríkis. Bj. J.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.