Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Síða 14

Ljósberinn - 19.12.1925, Síða 14
388 LJÓSBERINN til blessunar er sóttur úr lind Guös orðs og bænar- innar. Margar bækur hefir hann ritað og eru þær allar ritaðar í þeim tiigangi að vekja trúarlíf og knýja menn til fórnandi starfs. l’að eru einnig margir, sem vegna pessa starfs ganga Guði á hönd, og miljónir manna eru í pakkarskuld við hann, enda nýtur hann almennrar virðingar, og fáum liefir tekist eins vel og honum að sameina menn af ólíkum flokkum. Kona hans og börn eru honum samhent í starfinu, og eldri sonur hans cr talinn mjög líkur föður sínum að trúaráhuga og starfsþreki. Nú er Mott að undirbúa alheimsping K. F. U. M., en það verður haldið í vor er kemur, í Helsingfors, og munu þaðan berast fregnir um mikla blessun. I5etta er aðeins örlítið brot úr æfisögu pess inanns, er algerlega liflr Kristi, og er það ritað til þess að hvetja æskulýðinn að kynnast starfi og sigri Guðs ríkis. Bj. J.

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.