Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 37

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 37
LJÓáBERINN 411 sínar, f)á tók hún flíkur þær, sem móðir hennar hafði saumað, vafði þær innan í silkipappír og fór með pær í búðirnar eða pá til ríkra hefðarkvenna, sem við og við pöntuðu útsaumaða dúk'a eða annað slíkt hjá móður hennar. Fyrir pessi jól, sem nú verður sagt frá, áttu pær mæðgur fult i fangi með að hafa ofan af fyrir sér, meðal annars af pví, að móðir Rönku fékk ilt í fing- ur. Þegar svo jólin komu, pá hafði ekkjan ekki ráð á að kaupa jólatré né jólagjafir. Og pá purfti ekki lítið lag til pess að búa svo í haginn á jólunum, að vel mætti við una. Um pær mundir voru miklir frostnæð- ingar og feyktu peir snjónum saman í smáskafla fyrir dyrum úti. En prátt fyrir pað var lilýtt og hreinlegt inni. Ranka fór nú út tfl að kaupa síðustu matföngin til jólanna: jarðepli, smjör og brauð. En hvað hún óskaði sér, að hún gæti líka keypt eina inndælu jóla- kökuna hjá honum Hansen bakara, pví að mömmu hennar póttu pær kökur svo undur góðar. Hugurinn hvarflaði til gullpeni/.gsins í sparibauknum. Ef hún léti skifta honum, pá gæti hún líka keypt eitthvert lítilræði handa peim bræðrum sínum. En hún vissi, að f)á færi hún ekki að óskum föður síns. Um kvöldið sátu pau öll hljóðlát við kvöldverðar- borðið. Ekki var annað á borðum en te, brauð og steikt jarðepli. »Mamma!« sagði Ranka upp úr eins manns hljóði, og reyndi að brosa: „Pú mátt ekki vera hnuggin, pó að við höfum ekkert jólatré. Yið fáum reglulega stórt jólatré á næstu jólum«. Og að svo mæltu slok-

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.