Ljósberinn


Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 32

Ljósberinn - 19.12.1925, Blaðsíða 32
406 LJÓSBERINN I>ví að ég fæ bráðum að komast til Jesú«. Mamma hennar laut niður að henni og kysti á ennið á henni með tár á kinnum. En livað henni fanst pungt að missa litlu Rut sína, þvi að henni pótti svo undur- vænt um liana. Pá bað Rut litla: „Góði Jesús, pú vefður að lijálpa pabba, áður en pú tekur mig til pín, til pess, að hann geti líka trúað á pig og elskað pig“. Mamma hennar varð að syngja fyrir hana uppá- haldssálminn hennar: íHeim, heim«. Og síðan varð grafkyrð í stofunni. Skuggi dauðans færðist óðum yfir. Þetta var á Þorláksmessukvöld. Klukkan sló sjö. Pabbi var ekki kominn enn. Rut litla var að berjast, síðustu baráttunni. Hún opnaði augun og leit í kring- um sig með spyrjandi augnaráði. „Mamma, er pabbi ekki kominn? Mamma hennar sat ógn kvíðafull og hlustaði eftir hverju fótataki. Ætli hann komi nú ekki, áður en blessað barnið deyr? Hún varpaði sér á kné fyrir frainan rúmið barnsins og búð Guð að láta mann sinn koma, barnsins vegna. Tvær stundir liðu, en livað pær stundir voru langar. Pá heyrði hún hægt fóta- tak úti á ganginum. Hurðinni var lokið upp, og mað- ur hennar kom inn kyrlátur og með hneigðu liöfði. Og hún varð svo fegin, af pví að hún sá, að hann var ódrukkinn. „Hvar liefir pú verið?“ spurði hún. En liann svaraði engu. Pá sagði hún honum, hve Rut litla væri veik og að hi'in hefi i aftur og aftur spurt eftir pabba. Hún gekk nú fram i eldhúsið til að mat- búa handa honum. En á meðan gekk hann inn að

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.