Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 9

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 9
Um þessar mundir stendur yfir forkönnun fyrir hagræðingarverkefni í iðnaði tengdum sjávarútvegi, sem Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN- IDO) stendur að ásamt innlendum aðilurn. Aðaltil- gangur þessa verkefnis er að fjölga þeim fyrirtækj- um í þessum greinum, og ]tá aðallega í málmiðnaði, sem stunda vöruframleiðslu svo og að stuðla að auk- inni fjölbreytni í vöruframboði greinanna. Landssamband iðnaðarmanna á ásanrt Sambandi málm- og skipasmiðja aðild að stjórnunarnefnd for- könnunarinnar. Framkvæmdastjórnin lagði áherslu á að fá aðild að nefndinni, þar sem hún telur sig vera að framfylgja stefnu Iðnþings með því að fylgj- ast með og hafa áhrif á þróun og vaxtamöguleika einstakra iðngreina. Stjórnin telur eðlilegt, að reynt sé að stefna að senr mestri vöruframleiðslu í lrverri iðngrein, en hún leggur jafnframt áherslu á að iðn- þróun getur því aðeins leitt til þjóðhagslegs ávinn- ings, að þjónustugreinarnar þróist í takt við vöru- framleiðslugreinarnar. Kostnaðarlrækkanirnar að undanförnu Irafa orðið þeim iðngreinum, sem byggja starfsemi sína aðallega á sölu þjónustu, nrikill fjötur unr fót. Brýn nauðsyn er á varanlegunr lagfæringunr á grundvelli þessara iðngreina og hefur Landssanrbandið að undanförnu unnið að því að skapa þann skilning hjá opinberunr aðilunr, að þessar grcinar njóti sönru aðstöðu við að fá hagræðingaraðstoð eins og vöruframleiðslugrein- arnar. Til þess að þetta sé hægt, þarf að skapa nreiri skilning en nú er á þjóðhagslegu mikilvægi þessara greina og ennfrenrur þarf að skapa þær aðstæður, sem hvetja til hagræðingaraðgerða og tæknifram- fara. Á þeinr tveimur árunr senr liðin eru frá síðasta Iðnþingi hefur orðið allnrikill sanrdráttur í skipa- smíðaiðnaðinum. Ef litið er til þess, að á sama tíma hefur innflutningur skipa aukist verulega, eins og sést best ef skuttogarakaupin eru höfð í huga, er augljóst að hér hafa alvarlegir hlutir gerst. Ef athug- að er lrvernig staðið hefur verið að endurnýjun fiski- skipaflotans kemur í ljós, að allt frá srðari heims- styrjöldinni hefur lrún verið mjög óregfubundin og gerst í stórum stökkum. Enn ein kollsteypa hefur nú gengið yfir. Ein afleiðing skuttogarakaupanna verðnr ólrjá- kvæmilega sú, að eftir nokkur ár verður skyndilega mjög nrikil eftirspurn eftir viðhalds- og viðgerðar- vinnu vegna þessara skipa. Hér verður um að ræða eftirspurnarsveiflu, sem er bein afleiðing af því að svo mörg skip voru keypt til landsins á svo stuttum tínra. Það er að sjálfsögðu nrikilvægt að nrissa ekki þessar viðgerðir úr landi. Þess vegna er nauðsynlegt að skipasmíðastöðvarnar búi sig til frekari átaka á þessu sviði og ekki væri óeðlilegt, að þær yrðu að- stoðaðar til þess sérstaklega. Hins vegar er ástæða til að undirstrika, að það væri illa farið, ef þetta þýðir breytingu á skipan þessarar iðngreinar, þann- ið að aukning viðgerðarstarfseminnar yrði á kostnað nýsmíðanna. Ljóst er, að þessar tvær hliðar skijra- smíðaiðnaðarins þurfa að bera hvor aðra uppi. Að undanförnu hafa staðið yfir hagræðingarað- gerðir í skipasnjíðaiðnaðinum, sem beinast að því að hagræða og endurbæta skipulagningu verkgangsins í nýsmíðinni. Verkefni þetta er unnið mcð aðstoð sér- fræðinga frá Svejsecentralen í Kaupmannahöfn í samvinnu við Iðnþróunarstofnun íslands og er styrkt af Iðnþróunarsjóði og hinu opinbera. Verk- efni þetta er í gangi í þremur skipasmíðastöðvum, en öllum fyrirtækjum í Félagi dráttarbrauta og skipasmiðja var boðin þátttaka. Þar sem þetta starf hefur gefið svo góða raun hefur þess verið farið á leit við iðnaðarráðherra, að hann beiti sér fyrir áframhaldi á því með sömu kjörum og nú, og yrði flciri fyrirtækjum boðin þátttaka. I viðræðum við ráðherrann um þetta mál, sem hann tók mjög vcl, beindi hann þeirri ósk til forráðamanna skipasmíða- iðnaðarins, að þeir athuguðu, með hvaða hætti hægt væri að gera átak tif úrbóta í skipaviðgerðum. Stjórn Landssambands iðnaðarmanna vill benda á, að hér hefur iðnaðarráðherra sýnt afar mikilsverðan skiln- ing á samhengi viðgerða og vöruframleiðslu og sýn- ir samtökunum það traust að óska eftir frumkvæði þeirra. Við þessu verða samtökin að bregðast fljótt og af raunsæi og er Landssambandið reiðubúið til að taka þátt í tillögugerð og stefnumótun í þessu sambandi. Eins og margoft hefur verið drepið á hér að frarn- an verður iðnaðurinn ávallt þolandinn þegar hinar margnefndu efnahagssveiflur ríða yfir. Það eina sem getur orðið til þess að auka stöðugleika efnahags- lífsins, er að miklu meira tillit sé tekið til iðnaðar- ins við opinberar aðgerðir, og að stuðlað sé að al- mennri iðnþróun, sem mundi breikka grundvöll at- vinnulífsins. Það er skoðun stjórnar Landssambands iðnaðarmanna, og hefur lengi verið, að ein megin forsenda þess að hægt sé að móta skynsamlega iðn- þróunarstefnu, sé að samtök iðnaðarins séu sterk og virk og að samstarf takist með þeinr og þeim opin- beru aðilum sem móta stefnuna. Landssamband iðnaðarmanna hefur gert verulegt átak til að endurskipuleggja starfsemi sína og legg- ur mikla áherslu á að samræma starfsemi hinna ýmsu i'élaga innan sinna vébanda. Sterk heildarsam- tök eru nauðsyn, en rnestu máli skiptir að verka- skipting og samstarf sé með þeirn félögnm og sam- tökunr sem að iðnaðarnrálunr vinna. Ég vil í þessu sambandi undirstrika sérstaklega þá skoðun nrína að heildarsamtökum iðnaðarins sé rétt og skylt að vinna heilshugar að þeim málefnunr senr þau eru sanrnrála um að séu iðnaðinum til góðs. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.