Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Qupperneq 26
ORDRÁTTUR úr ályktunum 36. IDNÞINGSISLINDINGA 1. Iðn löggjöfin — lög um iðju og iðnað Jðnþing telur verulega breytingu á núgildandi lögum geta reynst neytendum óliagstæða, þar eð lög þessi eru til þess fallin að veita neytendum ákveðna vernd og öryggi. Vísað er á bug þeim i'ullyrðingum að lögin standi í vegi fyrir iðnþróun liér á landi. Menntun og verk- kunnátta, sem þróast liefur í skjóli þessara laga er sú forsenda, sem iðnþróunin byggist á. Iðnþing tel- ur rétt og sjálfsagt, að endurskoðuð verði einstök ákvæði laganna t. d. vegna breytinga á lögum um iðnfræðslu og vegna breyttra aðstæðna. 2. Efnahagsmál og iðnþróun L<)gð er áhersla á að tryggt verði efnaliagslegt og atvinnulegt sjálfstæði þjóðarinnar með því að draga úr liinum geigvænlegu sveiflum í íslensku athafna- lífi. Sérstaklega er bent á hversu dökkt útlitið er nú, en margt bendir nú til að íslenskt efnahagslíf stefni nú í öldudal, svipaðan því sem varð hér á landi 1967 og 1968. Iðnþing telur lielstu leiðina lil þess að hindra þessa öfga í efnahagslífinu, þar sem skiptist á hálf- gert kreppuástand og óðaverðbólga, vera þá, að sluðla að aukinni iðnþróun í landinu. Til Jress að iðnaðurinn geti gegnt Jressu hlutverki sínu og tekið við verulegum hluta fólksfjölgunar- innar á næstu árum, verða stjórnvöld að bæta að- búnað iðnaðarins til mikilla muna, en hagsmuna- málum hans hefur verið mun minni gaumur gefinn en liinna höfuðatvinnugreinanna. Bent er á, að fjölbreytni atvinnulífsins verður ekki tryggð með samkeppnisvörum eða vörulram- leiðslu eingöngu. Þjónustu- og viðgerðariðnaðurinn ásamt byggingariðnaðinum eru hluti iðnþróunar og ætti að taka tillit til þessara greina í samræmi við það. Iðnþing vekur athygli á og mótmælir Jreirri ráð- stöfun ríkisstjórnarinnar að auka verulega lántökur til eigin framkvæmda á sama tíma og viðskipta- bönkunum er gert að takmarka útlán til atvinnu- veganna. 3. Utflutnings- og markaðsmál Iðnþing fagnar Jreint tillögum, sem fram koma í skýrslu Iðnþróunarnefndar uni eflingu íslensks út- flutningsiðnaðar. Þó vill Iðn|)ing benda á, að út- flutningsiðnaður verður því aðeins sú lyftistöng fyrir íslenskt athafnalíf sent til er ætlast, að byggt sé á þeim grunni, sem fyrir er í landinu og raun- hæfu mati á þeim möguleikum, sem lyrir hendi eru. Varhugavert er að líta á útflutningsiðnað algerlega aðskilinn frá öðrum iðnaði og miða uppbyggingu nýrra fyrirtækja við útflutning eingöngu. SHkt á að- eins við á fáum sviðum, svo sem í orkufrekum stór- iðnaði og efnaiðnaði. Vænlcgast er að líta á mark- aðinn bæði innanlands og utan sem eina heild, J)ví sá gjaldeyrissparnaður sem orsakast af framleiðslu fyrir innanlandsmarkað er engu síður mikilvægur en öflun gjaldeyris með útflutningi. IðnJ)ing leggur áherslu á að hlutur smáfyrirtækja verði ekki íyrir borð borinn í iðnþróunaráformum Jreim, sem nú eru uppi. Þessi fyrirtæki veita að iiðru jöfnu mörgu fólki atvinnu og styrkur þeirra liggur í góðu handverki og alíslenskri framleiðslu. Við jressu hlutverki getur fjöldaframleiðsla ckki tekið nema að nokkru leyti. 4. Skattamál Lögð er áhersla á, að hraðað verði heildarendur- skoðun skattakerfisins í samræmi við stjórnarsátt- mála núverandi ríkisstjórnar. Verði í þeirri endur- skoðun fylgt stefnunni, sem mörkuð var við inn- gönguna í EFTA. Iðnjring mótmælir Jreirri Jtrengingu afskrifta- reglna sem komið var á með skattalagabreytingunni 1972. Leiðréttingu afskriftareglna Jtyrftu að fylgja breyttar reglur um endurmat eigna til raunvirðis og leiðrétting á gildandi lögum urn eignaskatt. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.