Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Síða 24
Framkvœmdastjórn Landssambandsins, ásamt framkvœmdastjóra, við uf>f>liaf 36. Iðnþingsins. Frá vinstri: Þórleifur Jónsson, fram-
liv.stj., Jón Sveinsson, forstj., Ólafur Pálsson, húsasm.m., Þórður Gröndal, forstj., 1. varaforseti, Sigurður Kristinsson, málaram.
forseti, Gunnar S. Björnsson, húsasm.meistar,i 2. varaforseti, Gunnar Guðmundssoti, rafverktaki, Karl Maack, húsgagnasmiðameist-
ari og Arnfriður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari. A myndina vantar Guðbjörn Guðmundsson, rafverktaka.
veggfóðrarameistari, varamaður Þórðar Gröndal:
Geir Þorsteinsson, verkfræðingur. Þessar tillögur
voru samþykktar samhljóða. Aðrir fulltrúar í fram-
kvæmdastjórn Landssambandsins voru tilnefndir af
félagssamtökum þannig:
Frá Meistarasambandi byggingarmanna:
Gunnar S. Björnsson, húsasmíðameistari, Rvík.
Til vara Stefán Rafn Þórðarson, húsgagnasmíða-
meistari, Hafnarfirði.
Frá Sambandi málm- og skipasmiðja:
Þórarinn Sveinsson, forstjóri, Reykjavík.
Til vara Steinar Steinsson, tæknifræðingur, Kópa-
vogi.
Frá rafiðnaði:
Gunnar Guðmundsson, rafverktaki, Reykjavík.
Til vara Plannes Vigfússon, rafverktaki, Reykjav.
Frá húsgagnaiðnaði:
Ásgrímur P. Lúðvíkss., húsgagnasm.meistari, Rvk.
Til vara Karl Maack, húsgagnasmíðameistari,
Reykjavík.
Frá iðnaðarmannafélögunum:
Egill Jónsson, tæknifræðingur, Keflavík.
Til vara Gissur Símonarson, húsasmíðameistari,
Reykjavík.
Frá öðrum iðngreinafélögum:
Arnfríður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari, Rvík.
Til vara Ragnar Eðvaldsson, bakarameistari,
Keflavík.
Tilnefndir af sambandsstjórn:
Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari, Hafnarfirði.
Til vara Benedikt Geirsson, pípulagningameist-
ari, Reykjavík.
í sambandsstjórn voru kjörnir samkvæmt tilnefn-
ingu kjörnefndar Iðnþingsins:
Árni Guðmundsson, vélsmíðameistari, Sauðárkr.
Ingólfur Jónsson, byggingameistari, Akureyri.
Valtýr Snæbjörnsson, húsasmíðameistari,
Vestmannaeyjum.
Sigurbjörn Guðjónsson, húsasmíðameistari, Rvík.
Bjarni Einarsson, skipasmíðameistari, Ytri-Njarð-
vík.
Páll Sigurðsson, hárskerameistari, Reykjavík.
Sigurður J. Helgason, múrarameistari, Reykjavík.
Birgir Guðnason, málarameistari, Keflavík.
Sigurvin Snæbjörnsson, byggingameistari,
Garðahreppi.
Sveinn K. Sæmundsson, framkvæmdastjóri,
Kópavogi.
Tilnefndir í sambandsstjórn af félagasamtökum:
Frá Meiistarasambandi byggingamanna:
Ólafur Jónsson, málarameistari, Reykjavik.
Stefán Magnússon, byggingameistari, Hveragerði.
Frá Sambandi málm- og skipasmiðja:
24