Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 24

Tímarit iðnaðarmanna - 01.01.1975, Blaðsíða 24
Framkvœmdastjórn Landssambandsins, ásamt framkvœmdastjóra, við uf>f>liaf 36. Iðnþingsins. Frá vinstri: Þórleifur Jónsson, fram- liv.stj., Jón Sveinsson, forstj., Ólafur Pálsson, húsasm.m., Þórður Gröndal, forstj., 1. varaforseti, Sigurður Kristinsson, málaram. forseti, Gunnar S. Björnsson, húsasm.meistar,i 2. varaforseti, Gunnar Guðmundssoti, rafverktaki, Karl Maack, húsgagnasmiðameist- ari og Arnfriður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari. A myndina vantar Guðbjörn Guðmundsson, rafverktaka. veggfóðrarameistari, varamaður Þórðar Gröndal: Geir Þorsteinsson, verkfræðingur. Þessar tillögur voru samþykktar samhljóða. Aðrir fulltrúar í fram- kvæmdastjórn Landssambandsins voru tilnefndir af félagssamtökum þannig: Frá Meistarasambandi byggingarmanna: Gunnar S. Björnsson, húsasmíðameistari, Rvík. Til vara Stefán Rafn Þórðarson, húsgagnasmíða- meistari, Hafnarfirði. Frá Sambandi málm- og skipasmiðja: Þórarinn Sveinsson, forstjóri, Reykjavík. Til vara Steinar Steinsson, tæknifræðingur, Kópa- vogi. Frá rafiðnaði: Gunnar Guðmundsson, rafverktaki, Reykjavík. Til vara Plannes Vigfússon, rafverktaki, Reykjav. Frá húsgagnaiðnaði: Ásgrímur P. Lúðvíkss., húsgagnasm.meistari, Rvk. Til vara Karl Maack, húsgagnasmíðameistari, Reykjavík. Frá iðnaðarmannafélögunum: Egill Jónsson, tæknifræðingur, Keflavík. Til vara Gissur Símonarson, húsasmíðameistari, Reykjavík. Frá öðrum iðngreinafélögum: Arnfríður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari, Rvík. Til vara Ragnar Eðvaldsson, bakarameistari, Keflavík. Tilnefndir af sambandsstjórn: Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari, Hafnarfirði. Til vara Benedikt Geirsson, pípulagningameist- ari, Reykjavík. í sambandsstjórn voru kjörnir samkvæmt tilnefn- ingu kjörnefndar Iðnþingsins: Árni Guðmundsson, vélsmíðameistari, Sauðárkr. Ingólfur Jónsson, byggingameistari, Akureyri. Valtýr Snæbjörnsson, húsasmíðameistari, Vestmannaeyjum. Sigurbjörn Guðjónsson, húsasmíðameistari, Rvík. Bjarni Einarsson, skipasmíðameistari, Ytri-Njarð- vík. Páll Sigurðsson, hárskerameistari, Reykjavík. Sigurður J. Helgason, múrarameistari, Reykjavík. Birgir Guðnason, málarameistari, Keflavík. Sigurvin Snæbjörnsson, byggingameistari, Garðahreppi. Sveinn K. Sæmundsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi. Tilnefndir í sambandsstjórn af félagasamtökum: Frá Meiistarasambandi byggingamanna: Ólafur Jónsson, málarameistari, Reykjavik. Stefán Magnússon, byggingameistari, Hveragerði. Frá Sambandi málm- og skipasmiðja: 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.