Vikan


Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 10

Vikan - 30.04.1959, Blaðsíða 10
Stuttur kvöldkjóll úr rósóttu efni, þau eru nú mjög 1 tízku. Hvernig lizt ykkur á nýjustu sam- kvæmisgreiösluna ? Öklasíður kvöldkjóll frá Balmain, skreyttur meö perlusaumi. Við þurfum ekki að brjóta heilann um hvað við eigum að gera svo að gamli kjóllinn geti orðið nokkum veginn móðins. Við kaupum beltl . . . . Nú eru það belti og aftur belti, því mitUð má vera þar sem það raun- verulega er. Kjólarnir eru ekki eins stuttir elns og þeir voru. Þeir eru allir komnir niður fyrir hnéð og mega jafnvel vera örlítið síöari. Pilsin eru oft plisseruð og stundum allur kjóll- inn, því pliaseringar eru mikið i tizku í ár. Perlur eru aftur komnar í tízku til skreytingar á kvöldkjólum. Pierre Balmain sem er þekktur fyrir stílhreinan fatnað saekir hugmyndir sínar í ár mjög mikið U1 austurlandanna. Kvöldkjól- arnir frá Balmain eru afar efnismiklir og perlum skreyttir. Jaeques Heim’s sýnir nú öklasíða kvöldkjóla. Carven hefur alltaf og gerir enn, hugsað mest um hinar smávöxnu konur. Þær fá hvergi í heiminum klæðilegri fatnað en þar. Patnaður frá Carven, engu síður en ilmvatnið, sem oft fæst hér og margir kannast þess vegna við, hefur eitthvað heillandi til að bera sem er alveg sérkennilegt fyrir þetta tízkuhús. Saint Laurent, eftirmaður Dior og Chanel cru þau sem mesta eftirtckt vekja með fatnaði sín- um í vor, ekki af því að hann er sérkennilegri en hinna tízkuhúsanna í París, heldur af því að þau komast næst óskum fólksins. NÝJUSTU TÍZKUFRÉTTIR FRÁ 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.