Vikan


Vikan - 21.05.1959, Side 13

Vikan - 21.05.1959, Side 13
TIZKAN I REGNKÁPUM Á litlu myndinni þar sem kápan er fráhneppt má sjá hversu heppilegt og smekklegt það er að fá sér pils úr sama efni og fóðrið í kápunni og hvíta peysu við. Vorið er komið en það þýðir það að regnskúrimar munu dynja á okkur í tíma og ótíma. Við erum hér með nokkrar nýtízku regnkápur þótt það séu þær flíkur sem koma kven- fólkinu ávalt í hið versta skap er þó betra að vita hvað er nýjasta tízka í þeim sem öðrum fatnaði. Það er ekki hægt að neita því að regnkápur eru alltaf meira upplífgandi í fall- egrun litum og eru þá oft það eina sem lífgar upp á grámyglu- legan og oft gleðisnauðan rigningardag. Eins og sjá má á myndinni að ofan eru mikið notaðar höfuðskýlur úr sama efni og kápan. Einnig munstraðir ullarklútar. Hentar það hvorutveggja í veðurfari og við búum við. Til hægri er nylon regnfrakki fóðraður með mohair- ullarfóðri. Frakkinn er hindberjarauður á litinn og fóðr- ið hvítt með rauðum röndum. Hatturinn er úr sama efni og í sama lit og kápan. VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.