Vikan - 10.12.1959, Blaðsíða 13
ingunni, gleðin yi'ir jólagjöfinni,
einfaldri flík og kerti, getur
ekki fölskvazt, þó a<5 batnandi
efnahagur liafi gert okkur
heimtufrekari.
Það er barniS i okkur, sem
nýtur þeirra. Barnið á hinn
undursamlega hæfileika, að
geta glaðzt yfir litlu. Smáblóm
við vegarrönd, litfagurt fiðrildi,
sem flögrar fram hjá, eða skel
i fjörusandi getur hrifið barnið
og glatt það innilega. En þegar
við höfum deytt barnið i okk-
ur og grafið það undir óhófs-
lifnaði og jjægindakröfum, þá
reikum við jafnvel um skraut-
garða án þess að lirífast af
fegurð blómanna umhverfis
okkur.
BARNIÐ ÞARFNAST HÁTfÐA.
Barnið þolir gráan hversdags-
leikann verr en
hinn fullorðni.
Þess vegna þrá-
ir það þá til-
breytni, sem há-
tíð hefur í för
mcð sér. Við
hversdagslegt
tilbreytingar-
leysi stjóvgast
tilfinningalif
liarnsins, hrif-
næmi þess dofnar og hug-
kvæmnin lamast. Við tilhlökk-
un og eftirvænting örvast til-
finningalífið aftur á móti, þær
næra imyndunarafl barnsíns og
ráða því mildu um andlegan
þroska þess. Hátíðisstund er
barninu þvi ekki aðeins hviid
og skemmtun, hún hefur megin-
livðingu fyrir allan andlegan
liroska þess.
Eins og flest annað, sem ger-
ist i umhverfi barnsins, mótast
hátíðastundin af vilja og skiln-
ingi hinna fullorðnu. Það er
fullorðna fólkið, sem ákveður,
hvort, hvenær og hvernig hátið
skuli haldin. Oft markast hún
svo gersamlega af viðhorfum
þess, að barnið á þátt í henni
aðeins að nafni til. Fullorðna
fólkið nýtur hennar á sina vísu,
en barninu er ýtt til hliðar, og
tilhlökkun þess endar i von-
brigðum.
Oft gera foreldrar þetta í
beztu trú, að barnið muni njóta
hátíðabrigðanna á sama hátt og
þau og að gleði þess aukist þvi
meir, sem meira er við liaft.
Þannig snýst afmælisveizlan oft
upp i gestaboð fullorðna fólks-
ins; öll athygli og umhyggja hús
móðurinnar beinist að því, en
afmælisbarnið og jafnaldrar þess
hverfa í skuggann. Börn njóta
sín engan veginn í slíkum af-
mælisveizlum, og þeim þykja
þær drepleiðinlegar. Afmælis-
fagnaður barns tekst aldrei vel,
nema það fái að leika sér ó-
þvingað með jafnöldrum sínum
Framhald á bls. 42.
Þú
og
barnið
þitt
Tvö Ijóð
MÉR GAFST EKKI TÓM
TIL AÐ SKIL.ÍA AUGIJN ÞÍN
í
r
um augun þín
Kormákur Bragason:
EIÍ ÞÚ HÉLZT MÉR í ÞEIM
OG DREKIÍTIR EINHVERJU
ÚR SÁL MINNI
í SKUGGA ÞEIRRA
EITT HAUSTKVÖLD
ÞEGAR LAUFIN VORU
AÐ FALLA
í HLJÓMSKÁLAGARÐINUM.
ALLDREI HEFI ÉG VITAÐ
NEITT SVO SVART
SEM ÞAU
ÞEGAR ÞÖGNIN LÆDIST
EINS OG ÞOKAN
INN f SÁL MÍNA
OG HVÍSLAR
EINHVERJU
SEM ENGINN VEIT
ALLDREI VITAÐ NEITT
SVO SVART
OG GOTT
EINS OG AUGUN ÞÍN.
Þessar blómarósir eru komnar í jólafrí, — og hvað er eðlilegra en
njóta jólanna í sólskininu á mjallhvítri strönd ?
Allir vita, að sumarið stendur sem hæsí á suðurhveli jarðar,
þegar skammdegið er hvað svartast hjá okkur. En hafið þið
nokkurn tíma hugsað um jólin þarna „hinum megin“? Hér
höfum við þrjár svipmyndir af jólum í Ástralíu, og þið sjáið,
að jólastemmningin er ólík því, scm við eigum að venjast.
Að ofan: Fjölskyldan tekur jólamatinn, jólagjafirnar og jafnvel
jólatréð með sér út í náttúruna eða á baðströnd.
Að neðan; Það er að vísu margmennt á Boudi Beach hjá
Sydney, en hvað gerir það til, þegar allir eru í jólaskapi ?