Vikan - 10.12.1959, Blaðsíða 29
BINGO
SPIL FYRIR 20 ÞÁTTTAICENDUR
JÓLABOÐIN VERÐA ALDREI LEIÐINLEG
EF ÞÉR HAFIÐ
BINGO
FÆST ALLSTAÐAR VERÐ AÐEINS KR. 57
Heildsölubirgðir: ÁSAÞÓR Laufásvegi 4 - sími 13492
SKAKÞATTUR
Hvítur mátar i 2. leik.
i.ausn á siðustu þraut.
•1. R—d5, KxR, 2. De4 mát.
1. R—d5, Kf5, 2. Dh5 mát.
Reynið ekki að vinna peð í byrjun,
þvi að það getur tekið of langan
tíma, og á meðan getur andstæðing-
urinn staðsett menn sina og undir-
búið sókn. Þessi skák er gott dæmi
um það.
Hvítt: Svart:
Kuhlmann Schwarz
Berlín 1935
1. Rgl—f3 d7—d5
2. b2—b3 Bc8—f5
3. Bcl—b2 Rb8—c6
4. d2—d3 f7—f6
(Leiki sem þessa, f2—f3 og f7—f6,
ætti ekki að leilta nema í neyð. Þeir
taka beztu reitina frá riddurunum
og gera þróun mannanna erfiðári.)
5. Rbl—d2 e7—e5
6. e2—e4 d5 X e4
7. d3xe4 Bf5—g6
8. Bfl—c4 Rg8—h6
9. Ddl—e2 Rc6—b47
(Svartur stendur ekki vel, og bætir
ekki úr skák með þvi að fara á peða-
veiðar. Hann átti að reyna að hrók-
fíera hið bráðasta, leika fyrst Bf8—
d6 og síðan Bg6—f7.)
10. 0—0 Rb4 x c2
11. Hal—cl Rc2—d4
(Svartur hefur með peðaráni sínu
opnað c-linuna fyrir hvita hrókinn,
sem verður svarti bráðlega örlaga-
ríkt.)
12. Rf3 X d4 e5 X d4
13. Bc4—b5 c7—c6
(Þessi leikur er þvingaður, þvi ef
svartur leikur Ke8—e7, kemur Bb2—
a3 og ef Kf7 þá Dc4f).
14. Hcl X c6 —
(Þessi fallega hrókfórn brýtur niður
alla mótspyrnu. Svartur hefur feng-
ið þá refsingu, sem hann á skilið
fyrir sínar vanhugsuðu hernaðar-
aðgerðir.)
14.
15.
16.
17.
18.
Bb5xc6f
Bb2—a3f
De2—c4f
f2—f4
b7 X c6
Ke8—e7
Ke7—e6
Ke6—e5
mát.
tapast tími og í verstu tilfellum verð-
ur liún hernumin. Hér kemur gott
dæmi um þetta.
I&.II I I 1 I I : ’ '
Hvitt
Dr. Frazer
1. e2—e4
2. Rgl—f3
3. d2—d4
4. Rf3 X d4
(Svartur byrjar
Svart
Taubenhaus
e7—e5
Rb8—c6
e5 X d4
Dd8—h4?
linudansinn, e
Sú ástriða að setja drottninguna of
snemma út á borðið, vegna þess að
hún er sterkasti maðurinn, er mjög
algeng hjá byrjendum. Það hefnir
sin oftast nær, þvi að auðvelt er að
ráðast á hana með peðum eða hinum
svokölluðu léttu mönnum, þ.e.
biskupum eða riddurum. Yið það
verður fljótlega fótaskortur).
5. Rbl—c3 Rg8—f6?
(Kú á D ekki marga reiti.)
6. Rd4—f5 Dh4—h5?
(Skárra var Dh4—g4, því þá var
hægt að svara 7. Bfl—e2 Dg4xg2
8. Be2—f3 Dg2—li3 og svartur slepp-
ur í bili.)
7. Bfl—e2 Dh5—g6
8. Rf5—h4
og þá var úti friðurinn.
CL PEPPEFfM/NT 27/
VIKAN
29