Vikan - 10.12.1959, Blaðsíða 24
Enn er tækifæri
til að byrja að fylgjast með þessari spenn-
andi framhaldssögu eftir Simenon, en
kvikmynd eftir henni verður sýnd í
Trípólíbíói að lokinni birtingu hér.
FORSAGA
Unga gleöikonan
Yvette reynir
aö fremja rán. Þaö
mistek8t og hún leitar til þekkts lögmanns og
bf/Öur sjálfa sig aö launum, ef honum takist aö
fá liana sýknaöa. Hann tekur boöinu, leggur
lögmannsferil sinn í hœttu, en fær hana dcemda
sýkna saka. — SÍÖan er liöiö ár. Gobillot lögmaöur
er aö skrifa niöur þaö sem boriö hefir viö, frá
þvi aö hann kynntist Yvette.
— Þaö er alls ekki óhugsandi aö einhvern
tíma veröi þessi skýrsla mín aö gagni. Ég hikaöi
meira en tíu minútur, áöur en ég skrifaöi fyrstu
setninguna. t rauninni er þetta svipaö erföaskrá
. .. Ætla ég aö halda því fram, aö ég hafi vitaö i
tuttugu ár, aö þetta fengi illan endif ÞaÖ myndu
vera ýkjur, en þó ekki meiri ýkjur en ef ég segöi,
aö þaö heföi byrjaö meö Yvette fyrir einu ári .. .
Gobillot lögmaöur heldur áfram, og skýrir frá
fyrstu kynnum sínum af Yvette. Hún kemur til
hans í slcrifstofuna og biöur hann ásjár. Hann er
kuldalegur í fyrstu og lœtur hana segja sér alla
málavöxtu, en loks fellst hann á aö verja Yvette
og vinstúlku hennar fyrir réttinum. Sögunni víkur
heim til kunningjakonu Gobillot-hjónanna, Corinu
de-Langelle. Lögmaöurinn og eiginkona hans eru
þar 8tödd l kaffiboöi ásamt fleira fólki.
Kvöldiö er lengi aö liöa, finnst Gobillot. Hann
hringir á veitingahús, þar sem Yvette venur kom-
ur sínar. Hún er þar stödd og skömmu síöar biöur
lögmaöurinn gestina í kaffiboöinu aö hafa sig af-
sakaöan. Hann þurfi aö fara txl áríöandi fundar.
Viviane, kona hans, spyr hvort hún eigi ekki aö
aka honum, en íiann afþakkar. SiÖan héldur hann
til fundar viö Yvette á veitingahúsinu. ÞaÖan halda
þau heim til hennar eftir skamma dvöl. Sögunni
víkur til fyrsta fundar þeirra Yvette l skrifstofu
lögmannsins . . .
Gobillot ver máliö fyrir rétti og tekst aö fá
Yvette og vinstúlku hennar sýknaöar. Á eftir fara
þau Gobillot og Viviane, kona hans út aö
skemmta sér, eins og þau eru vön aö loknum
erfiöum málaferlum. Þegar liöiö er á nótt, virö-
ist Viviane gera sér Ijóst, aö Gobillot hafi í hyggju
aö fara aö heimsækja skjólstœöing sinn. Hún vill
aka 'honum til gistihússins, þar sem Yvette dvelur.
ÞaÖ veröur úr, aö hann lœtur konu sína aka sér
þangaö. Svo viröist, sem Yvette hafi gert ráö
fyrir, aö hann kæmi. Hiin veröur ekkert undr-
andi, en býöur honum blíöu sína skilyröislaust.
— Faröu úr fötunum og leggstu hérna lijá mér.
Mér er kalt, segir hún.
Þá segir Gobillot lögmaöur frá bernsku sinni
og uppeldi. FaÖir hans var Uka kunn-ur lögmaö-
ur, en móöir hans dóttir þvottakonu og fastagest-
ur á bjórstofunum viö Saint Michel breiöstræti.
Hann segir frá því, þegar móöir hans kom meö
hann sem ungan dreng, og afhenti hann fööurn-
um til umsjár, en faöir hans réöi unga stúlku,
Pauline, til aö gæta drengsins. SiÖan skýrir liann
frá móttökunum, sem ungar ástmeyjar fööur hans
fengu hjá Pauline, þegar pábbi hans lcom meö
þœr heim ...
6. HLUTI
Ég man eftir því, aO Pauline varpaOi einni stúlk-
unni á dyr, auövitaO meðan pabbi var aO heiman.
Hún hrópaöi á eftir stúlkunni aö hún væri of
sóðaleg og ruddaleg í tali til þess aö dvelja svo
miköi sem klukkutíma undir þaki sómasamlegs
fólks.
Var faðir minn óhamingjusamur? Ég minnist
hans næstum alltaf brosandi, en brosið var snautt
af kátínu. Hann var of hlédrægur til að kvarta,
og samkvæmt góðum smekk sínum, skapaði hann
i kring um sig létt og leikandi andrúmsloft, sem
ég hef ekki búið við síðan.
Þegar ég var að hefja laganámið, var hann um
fimmtugt. Þá var hann enn myndarlegur maður,
en farinn að þola vínið verr, og lá oft heilu dag-
ana i rúminu.
Honum var kunnugt um starf mitt hjá
Andrieu lögmanni. Hann var líka viðstaddur
brúðkaup okkar Viviane tveim árum seinna Enda
þótt við byggjum báðir i sama húsinu, gat það
átt sér stað, að við sæjumst ekki í allt að þrjá
daga i röð. Samt er ég viss um, að honum leidd-
ist, þegar ég fór að heiman.
Pauline var farin að eldast og það hafði áhrif
á skap hennar. Hún var hætt að umgangast hann
sem húsbónda, en tók hann þess i stað eins og
persónu. sem hún hefði yfir að segja, kom honum
i matarkúr, sem hann hafði andstyggð á, leitaði
uppi vínflöskurnar hans, sem hann neyddist til
að fela f.vrir henni, og gekk jafnvel svo langt,
að fara að leita hans á drykkjukrám í nágrenn-
inu.
Faðir minn og ég spuröum hvor annan einskis.
Við ræddum aldrei saman um einkalif okkar, því
síður um hugmyndir okkar eða skoðanir.
Ennþá hef ég ekki hugmynd um, hvort Pauline
var honum á einhverju tímabili meira en ráðs-
kona.
Hann lézt sjötíu og eins árs, nokkrum minút-
um eftir að ég heimsótti hann, eins og harm
hefði af ásettu ráði dregið andlátsstundina á lang-
inn, þar til ég var farinn, til þess að losa mig
v'ð óþægindin af Því að vera viðstaddur.
Þetta varð ég að minnast á, ekki af sonariegri
skvldurækni, heldur vegna þess, að íbúðin okkar
í Viscontistræti hafði viss áhrif á smekk minn.
I mínum augura var skrifstofa föður míns, með
bókahillurnar á öllum veggjum, ímynd þess stað-
ar, sem gott væri að búa á.
Það var takmark mitt, þegar ég settist í laga-
skólann, að eyða ævinni á lögfræð'skrifstofu, og
þá ka'us ég miklu fremur að verða venjulegur
lögfræðingur, en málafærslumaður við dómstól-
ana.
Ef til vill er þetta draumur minn enn i dag.
Eg vil ekki ræða það atr!ði. Með ofvaxið höfuðið
var ég imynd n^mshestsins. og þegar faðír minn
kom heim á kvöldm. var næstum alltaf ljós hjá
mér. Eg las oft allt til sólaruoprásar.
Prófessorarnir mínir hafa áreiðanlega haft álit
á þvi, að ég vrði mikill lögfræðingur, að minnsta
kosti sögðu beir Andrieu lögmanni frá mér, án
þess að ég hefði hugmynd um, en hann var þá
miög hátt skrifaður sem lögmaður við Parisar-
dó’v,stólinn.
Ég sé fyrir mér spjaidið, sem ég fann einn
mormminn í nóstinum mínum. listræna og netta
skriftina undir prentuðum bréfhausnum:
ROBERT ANDRIEU, LÖGMAÐUR
æskir þess, að þér heimsækið hann einhvern
næstu morgna milli klukkan tíu og hádegis
í skrifstofu hans á Malesherbes breið-
stræti 66.
Ég hlýt að hafa geymt þetta kort, og það er
scnnilega í skattholinu mínu ásamt fleiri gömlum
minjum. Ég var tuttugu og fimm ára, þegar þetta
gerðist. Andrieu lögmaður var ekki aðeins einn
helzti lögmaðurinn í París, heldur einn glæsi-
iegasti lögmaðurinn við réttinn, og lifði í vellyst-
ingum. Ég hreifst af húsakynnum hans, sérstak-
lega gríðarmikilli skrifstofunni.
SiOar mátti ég til með að veita mér þann hlá-
lega munað, að panta mér svart vesti, bryddað
með silki, nákvæmlega eins og hann var í þennan
morgunn. Ég flýti mér að bæta við, að ég fór
aldrei í vestið, og kom því fyrir kattarnef áður
en Viviane næði að sjá það,
Andrieu lögmaður bauð mér að vinna reynslu-
tíma minn hjá honum, og varð það því furðu-
Icgra, sem hann hafði þrjá aðstoðarmenn, alla
vel þekkta lögmenn.
Ég ætla ekki að segja, að hann hafi líkst föður
minum likamlega, en þó var með þeim svipur,
e!ns og ættareinkenni, sem ef til vill voru aðeins
einkenni þessarar kynslóðar. Smámunaleg kurt-
eisi, til dæmis, í viðskiptum þeirra við aðra, og
einnig viss virðing fyrir öllu fólki, sem gerði
það að verkum, að þeir töluðu í sama tón við
'þjónustustúlku og þeir viðhöfðu í ávarpi til hefð-
arkonu.
Andrieu var ekki. aðeins í mjög góðu áliti sem
lögmaður, heldur var hann í tízku, og meðal
skjólstæðinga hans var margt frægs fólks, lista-
manna, rithöfunda og óperusöngvara.
Við vorum tveir í sömu skrifstofunni, ég og
rauðhærður, ungur maður, sem síðan hefir snúið
sér að stjórnmálum. Hið eina, sem við vissum um
samkvæmislíf yfirmanns okkar, voru sögusagnir.
í fyrstu leið heill mánuður án þess að ég sæi
honum bregða fyrir, og þann tíma tók ég við
skipunum af Mouchonnet nokkrum, hægri liönd
Andrieu.
Á kvöldin voru oft mikil kvöldverðarboð.
Tvisvar eða þrisvar sá ég frú Andrieu í lyftunni.
Hún var miklu yngri en maður hennai', og oft
rætt um hana sem eina af fegurstu konum Paris-
ar, enda var hún sem æðri vera í mínum augum.
Ég get vel viðurkennt, að fyrstu minningar
mínar um hana eru bundnar ilmvatnslyktinni af
henni, sem ennþá loddi við lyftuna eitt sinn, er
ég steig inn í hana og hún var nvgengin út. Ann-
að skipti sá ég hana svartklædda, með slæðu fyr-
ir augunum, ganga út í stóra vagninn, en bifreið-
nrstjórinn hélt opinni hurðinni fyrir hana.
Ekkert benti þá til þess, að hún ætti eftir að
\ erða eiginkona mín.
Hún kom ekki, eins og margar aðrar fagrar
konur, frá undirheimum stórborgarinnar, eða
leiksviðinu, heldur var hún af sterkríkri sveita-
fjölskyldu. Faðir hennar var læknissonur frá
Pepignan, og var um skeið kapteinn í hernum.
Þau bjuggu víða I Frakklandi — fluttu í hvert
sinn og hann var hækkaður í tign — en nú rækt-
ar hann býflugur í fæðingarhéraði sínu, í Pyrenea-
fjöllum.
Við heimsóttum hann síðastliðið vor. Hann
kemur líka endrum og eins til Parísar, og dvelur
í nokkra daga, en sjaldnar síðan hann varð ekkju-
maður.
1 fyrstu var mér ekki kunnugt um, að á tveggja
mánaða fresti var Andrieu lögmaður vanur að
hafa boð inni fyrir starfsfólk sitt, en það var
við eitt slíkt tækifæri, sem ég var fyrst kynntur
fyrir Viviane. Hún var þá tuttugu og átta ára,
og hafði verið gift í sex ár. Andrieu var þá fimm-
tugur, en hafði búið einn í mörg ár eftir fyrsta
hjónaband sitt. I Því hjónabandi varð honum eins
sonar auðið.
Þessi sonur hans, tuttugu og fimm ára gamall,
var á heilsuhæli í Sviss, og ég held að hann sé
löngu dáinn.
Ég er ófríður, eins og ég hef tekið fram, og ég
geri ekki of lítið úr ófríðleika minum. Þetta veit-
ir mér rétt til að koma því á framfæri, að ég
hef til að bera viljakraft og lífsorku, sem ég
ber utan á mér, ef svo mætti orða það. Þetta er
ein mín sterkasta hlið fyrir réttinum, og blöðin
hafa það oft rætt um dáleiðsluhæfileika mína,
til að réttlæta það að ég minnist á þetta hér.
Þessi samþjappaða lífsorka er eina frambæri-
lega ástæðan, sem ég get fundið til þess áhuga,
sem Viviana sýndi á mér frá þvi fyrsta, áhuga,
24