Vikan


Vikan - 10.12.1959, Blaðsíða 42

Vikan - 10.12.1959, Blaðsíða 42
6 H 38 pessi koaa fev vétt ub. Eftir heita baðið, (aegar öll öndunarop húðarinnar eru opin, er gott að bera rækilega NIVEA-smyrsl á allan líkamann og nudda síóan - jafnan í óttina frd hjartanu-. það örvar blóðrdsina, og eucerítið í N IVEA-smyrslunum getur smogið inn í húðina. Slíkt NIVEA-bað er undursamlega heil- susamlegt fyrir unga og aldna. Gott er að nota NIVEA! Þú og barnið þitt Framh. af bls. 13. og móðirin helgi sig þeim ein- vörðungu. Það verSur skamm- vinn gleSi að njóta kræsinsa og dást að afmælisgjöfum. Og lítil börn geta ekki leikiS sér i hópi, nema leiknnm sé stjórn- aS. Þess veena verSur móSir afmælisbarnsins aS hafa á takteinum nokkra skemmttilega leiki. Þá nær hrifningin tökum á börnunum, svo aS þau gleyma stund og staS. Einmitt i hví eru hin varanlegu áhrif hátiSa- brigSanna fóhnn. Jafnvel jólin færast smám snmnn i jiaS liorf, aS barniS verSnr hornreka. ÞaS fær glvju í augu af hinum dýru gjöfum og hlindast á töfra ævintýrsins, metingur um finar gjafir dreg- ur joaS inn í þann rannveru- ieika, sem jólahátiSin átti aS lyfta því yfir. Þá verSa jólin hversdagsleg í augum barnsins þrátt fyrir allan íburS eða einmitt vegna hans. JÓLIN Á TORGINU. Jólin voru lengi hátið heim- ilanna; þar ljómaSi jólaljósið skærast. Nú eru jólin smám saman aS verSa markaSshátíS og dragast út af heimilinu. Löngu fyrir aSfangadag liafa börnin tekiS þátt i jólafasnaSi og fenffiS aS horfa á jólaskraut, sem yfirgnæfir alfferlega þaS, sem foreldraheimiliS hefur aS bióSa. Litla tréS í stofunni hrima verSur æriS fátæklegt hjá jólatrjánum, sem gnæfa á torffum og við sölubúSir, al- skrevtt mnrfflitnm liósum. Barn- iS venst bvilikri liósadvrS á verzlunargötum liöfuSborgarinn- ar, aS því sýnist dimmt í stof- unni heima, beffar kveikt hefir veriS á‘ jólaljósunum. HeimiliS er ekki samkcppnisfært viS aufflýsinffaiburS torgsins og missir því smám saman rétt sinn til jiess nS ráSa svip og merkingu jólahátiSarinnar. Einnig skólinn gerir sina kröfu til jólanna, eins og eSli- legt má virSast flest börn hafa tekiS þátt i jólafagn- aSi skólans, áSur en jólin nálguSust beimilið. Því ber auS vitað að fagna, aS skólinn gripi hæfileg tækifæri til þess aS veita börnunum sameiginlega hátíS- arstund. Þeim tima er vel var- iS, sem kennarinn notar til þess aS sameina börnin i hrifningu og hátíSaskapi. En jólaskemmt- un skólans verður aS koma á eftir jólahátíS heimilisins, nema skólin vilji hjálpa til aS draga jólin út af heimilinu og inn á markaðstorgið. V I K A N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.