Vikan


Vikan - 07.04.1960, Qupperneq 12

Vikan - 07.04.1960, Qupperneq 12
— að undanskildum Bernard Shaw og Hómcr. Sögur hennar eru frægar í Iíongó jafnt sem Kína, Tyrklandi og Japan, og þaS er langt siSan þær smugu gegnum járhtjaldiS. Agatha Christie hefur samiS 63 skáldsögur, sem gefnar hafa veriS út i 50 millj. edntaka, og 12 leikrit, sem hafa veriS leikin víða um heim. Hún gaf 12 ára gömlum dóttursyni sínum, Mathew aö nafni, höfundarréttinn á Músagildrunni. — Hann hefur svei mér heppnina meS sér, segir hún, því aS húiS er aS sýna leikritiS samfleytt í London í fimm ár. i i POIROT ORÐINN 107 ÁRA. l>essi kona, sem mest er lesiS eftir i veröldinni, hefur líka flesta glæpi á samvizkunni. Glæpina fremur hún meS þremur fingrum livorrar liandar á ritvél eSa talar iþá inn á segulband, þegar hún er orðin þreytt. Snjóhvítt háriS myndar geislabaug um höl'uS henni, og hún er há vexti og nokkuS bústin. Svipurinn er dugn- aSarlegur, en yfir honum hvílir ró og friSur, þegar ekkert sérstakt er um aS vera. En allt í einu hefst kannski efri vörin öSrum megin upp í meinlegt bros, og augun glampa enn þá meira en venjulega bak viS gleraugun. Hún hefur fundiS ráS til aS láta sögupersónuna, sem var fyrir henni, hverfa, án þess aS lesand- ann gruni, hvernig á því stendur. Annars eru glæpirnir í skáld- sögum liennar ekki annaS en brottför, slys, sem gengur ldjóSlega fyrir sig og talaS er hóflega um, eins og sæmir hjá vel upp öldum sögupersónum. i i ' Nú leitar á hana enn eitt vandamáliS. Og þaS er engin auka- persóna, sem er ofaukiS í þetta sinn. ÞaS er eftirlætiS hennar, sem hún liyggst nú láta verSa fyrir barSinu á sér. Hann fæddist um leiS og fyrsta bók hennar, og hann er búinn aS fylgja henni á öllum skáldkonuferli hennar. Og hann er búinn aS leysa svo inargar þrautir fyrir hana, aS henni er hálfilla viS tilhugsunina um aS hafa liann ekki lengur sér viS hliS. — „En hann er samt kominn til ára sinna, segir hún. Hann er orSinn 107 ára! Og hann er mér til ama.“ Þessi öldungur er enginn annar en frægi, litli belgíski leynilögreglumaSurinn, Hercule Poirot, maSurinn meS ávala höfuSiS, snotra yfirskeggiS og litlu, gráu heilafrum- urnar, sem vinna stórvirki, þegar hún setur þær i gang. Eins og allar liennar sögupersónur hefur hann venjur og siSi fólks, sem Agatha Christie hefur hitt fyrir. Hún fékk hugmyndina aS Hercule Poirot, þegar liún kynntist lifnaSarháttum belgískra flóttamanna í fyrri heimsstyrjöld. En lyndiseinkunn sina á hann eingöngu aS þakka skapara sínum, og hún vill sjálf gefa líf þeim persónum, sem hún setur í heiminn. En honum hefur hún gefið svo raun- verulegt lif, aS dag nokkurn hitti hún hann á förnum vegi. Hann sat viS næsta borS á Savoy-hóteli, þar sem hún var aS borSa fyrir 10 árum. MaSurinn var svo líkur Poirot hennar, aS lrana rak í rogastanz og hún spurSi þjóninn, liver þetta væri. Hann vissi ekki annaS en þetta væri belgískur barón. SíSan hefur Agatha aldrei séS Hercule Poirot aftur. BAÐKER OG EPLI. Agaíha Christie kann álíka vel viS sig á öllum þremur heim- ilum sínum: í íbúSinni í London, einbýlishúsinu í Tamisdal, þar sem hún eySir helgunum, og i stóra húsinu í Devonshire og reyndar í hvaSa hótelherbergi, sem er. Hvergi hefur hún neinn ákveSinn vinnustaS. Henni nægir borð og sió'.I einhvers staSar. Eitt er þaS þó, sem hún getur ekki án verið, og þaS cr litla stílabókin, sem luin hefur alltaf í töskunni sinni, ]iar sem hún skrifar í örfáum linum lausnina á hnútnum eSa flækjuna, þegar henni liefur dottiS eitthvaS í hug. Þegar þannig stendur á, er Agatha ekki eins og luin á að sér aS vera. Hún er niSursokkin i hugsanir sinar, rær fram og aftur og heyrir ekki þaS, sem viS hana er sagt. Ekkert af því, sem hún hefur venjulega gaman af, vekur athygli hennar, og hún virSist eins og horfin inn i sjálfa sig. Rosalinda, dóttir hennar, þarf ekki nema líta á hana til aS sjá, aS skáldsagan er móSur hennar erfiS þá stundina. — „Nú ertu „broody“, mamma,“ segir PAÐ var kvöld í desember 1926, eitt af þessum kvöldum, þegar þokan setur dularfullan blæ á allt umhverfiS. Tveir vegfarendur, sem voru seint á ferS eftir New-Lands- Corner-veginum 1 Surrey á Englandi, veittu athygli stór- um bil, sem stóS í skógarjaSrinum meS allar hurSir opnar og Ijósin á. . ) I i Mennirnir furSuSu sig á þessu og gengu nær. Bíllinn var tóm- ur, en kápa lá í bílstjórasætinu. Á þrepinu viS sætiS stóðu skór. Hróp og köll báru engan árangur, — þaS var enginn I nánd viS bílinn. HafSi þarna veriS framiS morS eSa sjálfsmorS? Hver gat átt þennan dularfulla bíl? Lögreglan í næsta þorpi gat fljótlega svaraS síSari spurning- unni, og upplýsingar hennar settu allt á annan endann. Þeunan dularfulla bíl átti frú Archibald Christie, sú sem nýlega hafSi gefiS út vinsælu leynilögreglusöguna MorSiS á Roger Ackroyd. AS nokkrum tímum liSnum var allt lögregluliSiS komiS af staS. Kenwood, yfirmaSur lögreglunnar í Surrey-héraSi, tók sjálfur aS sér stjórn leitarinnar, og 550 lögreglumenn, 15000 sjálfboSa- liðar, úlfhundar, hátalarar og flugvélar fóru af staS og settu á sviS í þokunni kynlegustu leynilögreglusögu aldarinnar. Ár og tjarnir voru slæddar og leitaS um alla sveitina. BlöSin lýstu yfir því meS stórum fyrirsögnum, aS rithöfundurinn hefði verið orð- inn leiSur og þreyttur á skriftunum og kosiS aS láta sjálfsmorð sitt verSa á svipaSan hátt og í leynilögreglusögunum sínum. Ritari ritliöfundarins lýsti þó hneýkslun sinni á þessu tali. Öll iþjóSin fylgdist af ákafa meS „Christie-málinu“, en þar sem ekkert upplýstist, endaSi þaS meS því, aS skattgreiSendur fóru að mótmæla því, aS öllum þessum peningum væri sóaS í leitina. Hálfum mánuSi seinna, þegar lögreglan var um þaS bil aS gefast upp, kom skeyti frá Harrogate. Saxófónleikari einn i hljómsveit á strandhóteli tilkynnti, að einn gesturinn á hótelinu væri skáld- kona, sem í útliti væri nauSalik myndinni í blöðunum. Þannig fann liljóSfæraleikari í danshljómsveit liorfnu konuna, sem Scot- land Yard hafSi leitaS árangurslaust. Var þarna uin að ræSa minnisleysi eSa leik eða þá tilraun til aS sveipa sig dularblæju? Þetta er þó eini leyndardómurinn i sambandi viö nafn Agöthu Christie, sem skáldkonan hefur aldrei fengizt til að skýra. Þrjátíu ár eru liðin, síðan ein leynilögreglusaga og fyrrnefndur atburður, sem endaði svo vel, gerðu þessa ungu ensku konu skyndilega fræga uin allt Bretland, og frægð hennar tók að berast til annarra landa. Nú er hún mest lesni rithöfundur í veröldinni

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.