Vikan


Vikan - 05.05.1960, Qupperneq 29

Vikan - 05.05.1960, Qupperneq 29
SKÁKÞÁTTUR Snrmma varð mönnum ljós sú hætta, sem var þvi samfara, ef menn „lögðust í skák“, eins og það var knllað — sbr. að leggjast í óreglu — og urðu beinlínis þrætar skákar- innar. En svo eru aðrir, og það eru sem betur fer flestir, sem ltta á skák- ina sem þægilegt tómstundagainan og margir frægir menn hafa notað hana sem meðal til að livíla augun frá öðru. Þekkt enskt skáld, Thomas Avery sagði svo um skákina um 1900: „Skák er kennari æskulýðs- ins, liuggun hins miðaldra og unun ellinnar. En látið hana ekki ná of miklum tökum, þvi ég þekki þess dæmi, að við það hafa tapazt eignir. Skák • veitir skemmtun, unun og fræðslu, en það er ekkert Iifsstarf“. Hinn frægi heimsspekingur, Jean Jacqes Rousseau, sem var uppi 1712—1778, notaði einmitt skákina a þennan hátt, þ. e. sem afþreying- armeðal, en var samt ágætur tafl- maður. Eftirfarandi skák er tefld af honum og góðvini hans, Prins Conti i Louis — Montmarency 1759. Hvítt: J. J. Rousseau. Svart: Prins Conti. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 De7 5. 0—0 d6 6. d4 Bb6 7. Bg5 f6 8. Bh4 g5 (Heimsspekingurinn hefur á kænlegan hátt narrað fram peð prinsins og kemur nú á óvænt með mjög djúphugsaða riddarafórn og i kjölfar hennar koma fleiri fórn- ir, hver annarri glæsilegri). 9. Rxg5H fxg5 10. Dh5t Kf8 11. Bxg5 Dg7 12. f4 exd4 13. f5H d4xc3t 14. Khl cxb2 15. BxRg8! b2xalD 16. f6! og prinsinn gafst upp, þrátt fyrir sinar tvær drottningar, þvi þær koma að litlu haldi við að bjarga mati. Ííg vcit ekki hvað varð af þessum unga manni, sem kom að finna hana Jósafinu. — SINALCO SÓDAVATN APPELSÍN GRAPE FRUIT KJARNADRYKKIR H.F. ÖLGERÐIM Egill Skallagrímsson Eitthvað fyrir alla • PILSNER MALTÖL HVÍTÖL SPUR COLA GINGER ALE HI-SPOT LÍMONAÐI QUININE WATER ANANAS VIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.