Veðrið - 01.09.1956, Blaðsíða 6

Veðrið - 01.09.1956, Blaðsíða 6
fokið fáar plötur af útiliúsi, annars staðar stórskemmdust flestar byggingar. Verða staðirnir taldir í röð eftir sýslum og kaupstöðum. Reykjavík: Þar fuku a. m. k. þrír herskálar og hluti af húsþaki. Borgarfjarðarsýsla: Hvítanes. Bekansstaðir. Belgsholt. Kleppjárnsreykir. Mýrasýsla: Borgarnes, eitt húsþak. Strandasýsla: Bær. Finnbogastaðir. Stóra-Vík. Húnavatnssýslur: Illugastaðir á Vatnsnesi. Blönduós. Brandaskarð. Skagaströnd. Ytri-Hóll. Syðri-Hóll. Miðgil í Langadal. Þverárdalur. Skagafjarðarsýsla: Heiði í Gönguskörðum. Fjall í Sæmundarhlíð. Stóra Vatns- skarð. Ás í Hegranesi. Ytri-Mælifellsá. Villinganes. Tjarnir í Sléttuhlíð. Svðri Brekka á Höfðaströnd. Ljótsstaðir. Marbæli. Miðhús. Þrastarstaðir. Hólakot. Hofsós. Haganesvík. Hof í Hjaltadal. Frostastaðir. Brekkukot. Djúpidalur. Mikli- bær. Víðivellir. Þverá. Akureyri: Þök skemmdust. Eyjafjarðarsýsla: Melar i Svarfaðardal. Búrfell. Atlastaðir. Sandá. Göngustaðir. Hreiðarsstaðakot. Hreiðarsstaðir. Másstaðir. Bakki. Flaga í Hörgárdal. Staðarbakki. Ásgerðarstaðir. Þórustaðir í Öngulsstaðahreppi. Ytri-Hóll. Munkaþverá. Borgar- hóll. Ytri-Tjarnir. Laugalancl. Böðvarsnes í Fnjóskadal. Melar. Brúnagerði. Birningsstaðir. Sólvangur. Lundur. Jarlsstaðir í Grýtubakkahreppi. Þingeyjarsýslur: Fosshóll. Daðastaðir í Aðaldal. Laugar í Reykjadal. Stafn. Flatey á Skjálfanda. Húsavík. Hjarðarholt. Keldunes í Kelduhverfi. Framnes. Garður. Þórseyri. Borg í Mývatnssveit. Geirastaðir. Litlaströnd. Haganes. Álftagerði. Arnar- vatn. Stöng. Skútustaðir. Reykjahlíð. Grænavatn. Gautlönd. Grímsstaðir á Fjöll- um. Grímstunga. Múlasýslur: Hauksstaðir í Vesturárdal. Vopnafjarðarkauptún. Síreksstaðir. Hraunfell. Egilsstaðir í Vopnafirði. Friðheimur í Mjóafirði. Hesteyri. Sandhús. Brekka. Þinghóll. Borgareyri. Skorrastaður í Norðfirði. Stóra-Tröllanes. Eyri í Reyðarfirði. Teigargerði. Eyri í Fáskrúðsfirði. Búðir. Háteigur í Stöðvarfirði. Þorvaldsstaðir í Breiðdal. Neskaupstaður: Þriðjungur af þaki gagnfræðaskólans fauk, sjóhús, bílskúr o. fl. Skaftafellssýslur: Mýrar í Álftaveri. Sandasel í Meðallandi. Rangárvallasýsla: Ey í Vestur-Landeyjum. Gunnarsholt. Árnessýsla: Skálholt. Lambastaðir í Hraungerðishreppi. Bár. Ragnheiðarstaðir. Loftsstaðir. Egilsstaðir í Villingaholtshreppi. Fjall á Skeiðum. Framnes. Syðrasel í Hrunamannahreppi. Skipholt. Syðra-Langholt. Arnarstaðir. Það leynir sér ekki, að tjónið er mjög mismunandi i byggðum landsins. Mest er það á Norðurlandi, en minnst á Vesturlandi. Suðausturland hefur einnig sloppið vel. Heytjón. Víða fauk mikið af heyi, og var það yfirleitt mest þar sent skemmdir voru al- mennastar á byggingum. 42

x

Veðrið

Undirtitill:
Tímarit handa alþýðu
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4163
Tungumál:
Árgangar:
21
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Gefið út:
1956-1978
Myndað til:
1978
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Veðrið.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1956)
https://timarit.is/issue/298342

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1956)

Aðgerðir: