Veðrið - 01.09.1956, Blaðsíða 34

Veðrið - 01.09.1956, Blaðsíða 34
Undanrenna er afbragðs fóður, einkurn handa hænsnum, grísum og kálfum. Þessar skepnur hagnýta undanrennu betur en búfé gerir yfir- leitt. Hið mikla, lífræna gildi, sem í undanrennu felst, er þeim svo mikils virði. Sýrð undanrenna hefur bæt- andi áhrif á meltingu skepnanna og sýrða mjólk er auð- velt að geyma dögum saman óskemmda. ★ Vér höfum daglega sýrða undanrennu til sölu Hagnýtið þetta ÁGÆTA FÓÐUR, sem þar að auki er MJÖG ÓDÝRT. Hver lítri af sýrðri undanrennu kostar aðeins 30 aura. Mjólltursamsalan. YSwr líður vel í I8tttinar~.skó<v» SKÓVERKSMIÐJÁN IÐUNN ^--------------------------------------------------)

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.09.1956)
https://timarit.is/issue/298342

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.09.1956)

Aðgerðir: