Veðrið - 01.04.1963, Blaðsíða 8

Veðrið - 01.04.1963, Blaðsíða 8
Driveskyer, mere end del halve klarl = skýjabrok, vindaský (hálfheiður eða meira). tykt = þykkur. mest tykl, meget blandet = nærri alskýjað, mikið þámað. Þess skal getið, að mér er ekki alveg ljóst, hvað blandet þýðir, en á öðrum stað hefur Lievog skýrt merkið =, sem táknar blandet, sama og lialv lykt. Að þessu sinni birtast liér sem sýnishorn athuganir Lievogs á Bessastöðum frá 10.—31. ágúst 1779. Myndin er af frumríti hans. Veðurlýsinguna í 5 dálki hef ég þýtt á íslenzku. Enda þótt athuganir þessar séu tæplega 200 ára gamlar, verður því ekki neitað, að oft getur verið gaman að sjá, hvernig veðrið var, þegar minnisstæðir atburðir gerðust. Kæmi því til greina, virðist mér, að birta allar veðurbækur Lievogs, þegar ástæður leyfa. Mér datt t. d. í hug að gá að, hvernig veður hefði verið daginn, sem Reykjavík fékk kaupstaðaréttindi, 18. ágúst 1787. Því miður hef ég ekki þann árangur tiltækan, en vafalítið leynist hann einhvers staðar í bókasafni. Lievog hefur fyrst í stað skráð athuganir sínar kvöids og morguns og um hádegi sér á blöð, og er því haldið hér. Síðar skrifar liann þær daglega í sam- felldri röð. AGUSTMANUÐUR 1779 Morgunn. Dag. Loftvog Hitam. Vindur Vcðrið 10. 27 614 11 Ve s 3 Þykkur. Blástur og stundum regn. 11. 514 93/ SA 2 Skýjabrok. Kaldi. Regn með köflum. 12. 6% 83/ S 3 Þykkur. Blástur og rigning. 13. 7 10 V 1 Þykkur. Hægviðri. 14. 9«/ 8% s 1 Skýjað. Hægviðri. 15. í"/4 53/4 Breytil, 0 Heiðríkt og logn. 16. m lli/ SA 3 Skýjað. Blástur. 17. w 7i/2 V 2 Skýjabrok. Gola. 18. 9 834 SV 3 Skýjað. Blástur. Stundum regn. 19. 10./2 10 S 3 Þykkur og blásandi. 20. 102/3 H1/3 S 4 Þykkur og hvass. 21. 101/2 102/3 SA 3 Þykkur. Regn og blástur. 22. 8% 101/ S 2 Þykkur. Þoka, regn og gola. 23. 7 71/ SV 1 Skýjabrok. Hægviðri. Stundum sólskin 24. 914 33/ A 1 Sólskin og hægviðri. Hálfheiður. 25. 6/4 9 SA 3 Þykkur. Regn og blástur. 20. •r'/4 10./ S 3 Þykkur og blásandi. 6 - - VEÐRIÐ

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.