Veðrið - 01.04.1963, Blaðsíða 28
Hldkur 1962, meeldar i gráðudögum.
Við jörð 500 m 1000 m 1500 m 2000 m
Janúar — maí 470 215 79 46 24
Júní — september 1151 742 400 164 57
Október — desember 324 182 70 25 11
Samtals 1945 1139 549 235 92
Úrkoma á Kvískerjum í Öræfum
Um riimlega þriggja ára skeið Iiafa verið gerðar úrkomumælingar á ICvískerj-
um í Oræfum, og virðist mega fullyrða, að livergi sé meiri úrkoma i liyggð á
íslandi.
Það er upphaf þessa máls, að þeir Kvískerjabræður tóku sér fyrir hendur að
srníða úrkomumæli, og munu þeir hafa haft úrkomumælinn á Fagurhólsmýri til
fyrirmyndar. Mældu jreir síðan úrkomuna árið 1960 og létu Helga Arasyni,
bónda og veðurathugunarmanni á Fagurhólsmýri, í té niðurstöður sínar, en hann
sendi Veðurstofunni. Þóttu Jiegar miklar líkur á, að úrkoma væri að jafnaði
mciri á Kvískerjum en á flestum, ef ekki öllum öðrum byggðum bólum á land-
inu, og var jjv/ leitað eftir, að jiar yrðu gerðar úrkomumælingar að staðaldri
með mælitækjum frá Veðurstofunni. Tók Flosi Björnsson, bóndi á Kvfskerjum,
að sér að annast jretta, og var byrjað að mæla í nýjum mæli í nóvembermánuði
1961. Þótt rétt jrætti eftir atvikum að setja upp mæli frá Veðurstofunni, virðist
engin ástæða til að véfengja hinar fyrri mælingar, enda hefur verið svipað
hlutfall milli mældrar úrkomu á Kvískerjum og Fagurhólsmýri fyrir og eftir
mælaskiptin.
Niðurstöður úrkomumælinga á Kvískerjum undanfarin þrjú ár cru sem
hér segir:
Ár Úrkomumagn
1960 3501 mm
1961 3760 -
1962 3093 -
Að meðaltali hefur ársúrkoman þannig reynzt 3451 millimetri undanfarin
jjrjú ár, en jrað samsvarar j)ví, að rigningarvatn gæti á einu ári jmkið jörð
jreirra Kvískerjabræðra með nær hálfs fjórða metra djúpu vatni, og er þá
reiknað með, að ekkert renni burt eða gufi upp.
Til samanburðar má geta j)ess, að á sama árabili var meðalúrkoma í Reykjavík
26 --- VEÐRIÐ