Veðrið - 01.04.1963, Blaðsíða 19
1. Linurit yfir meðalloflvœgi i Reykjavík árin 1901—1930.
II. Linurit yfir ártið látinna á Islandi árin 1906—1915.
III. Linurit yfir fjölda sjálfsmorða á Islandi 1926—1940.
virðist ásamt vetrarþreytunni valda því, að á vorin er dánartalan haest, og þá
eru sjálfsmorð tíðust.
Hagstofa Islands gefur út ntargvíslegar skýrslur m. a. unt mannfjölgun, dauðs-
föll, fæðingar o. fl. Línurit II er byggt á skýrslum Hagstofunnar og sýnir ártíð
látinna á Islandi tímabilið 1906—1915. Hlutfallstölur mánaðanna eru fengnar
þannig: „Ef dauðsföll væru jafntíð allan ársins hring, mundu 100 dauðsföll af
1200 konia á hvern mánuð, þegar mánuðirnir eru gerðir jafnlangir." Af línu-
ritinu má sjá, hvernig hlutfallstala dauðsfallanna nær hámarki í apríl en fer
síðan lækkandi og er í lágmarki í september og hækkar svo að nýju.
Þriðja línurit sýnir sjálfsmorð á íslandi árin 1926—1940. í fljótu bragði mætti
VEÐRIÐ
17