Veðrið - 01.04.1963, Blaðsíða 13
TJrkoma, mm.
(í svigum fyrir neðan meðallagið 1931- -1960)
Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz
Reykjavík 60 97 61 118 56 42 72
(72) (97) (85) (81) (90) (65) (65)
Akureyri 32 60 23 50 (4) 23 40
(46) (57) (45) (54) (45) (42) (42)
Hólar 77 212 80 274 38 79 187
(162) (170) (187) (185) (191) (115) (132)
Sólskin , klst.
(I svigum fyrir neðan meðallagið 1930- 1949)
Sept. Okt. Nóv. Des. Jan. Febr. Marz
Reykjavík 128 41 46 6 37 42 109
(100) (74) (31) (6) (19) (54) (109)
Akureyri 98 47 12 0 13 15 76
(77) (49) (14) (0) (6) (35) (75)
Flólar 149 91 44 26 49 42 73
(Meðallag ekki til)
Mynd af urðarmána
I íyrsta hefti þessa tímarits skrifaði ég greinarkorn, sem hefst á þessa leið:
„Urðarmána vil ég nefna kúlueldingar eða eldhnetti (kuglelyn, Kugelblitz, ball
lightnings). Að vísu veit enginn, hvað urðarmáni er. Þjóðsagan og lijátrúin hafa
tekið hann í fóstur. Enginn veit heldur, hvernig kúlueldingar eru til komnar,
en mér þætti sennilegt, að þær væru undirrót urðarmánans með þjóötrú og
liindurvitnum, sem við liann eru tengd.
í hinni rniklu handbók í veðurfræði eftir Julius Hann og R. Siiring segir svo
(bls. 561) um kúlueldingar:
— Kugelblitz er hin kynlegasta gerð eldinga. Það eru lýsandi hnettir, oftast
líkt við hnefa eða mannshöfuð að stærð, er hreyfast fremur hægt, svo að vel
má festa auga á ferli þeirra. Stundum hverfa eldkúlur þessar þegjandi og liljóða-
laust, stundum springa þær nteð miklum gný. . . Ferill þeirra er oft næsta
furðulegur . .. ekki er unnt að efast um tilveru þeirra í raun og veru. En full-
gilda skýringu á þeim skortir."
Síðan þetta var letrað, hef ég varla heyrt eða séð minnzt á kúlueldingar,
þangað til að ég rakst nýlega á smágrein í Naturen (77. árg., 17. hefti, 1953)
— 1 1
VEÐRIÐ