Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 15

Veðrið - 01.09.1964, Blaðsíða 15
]>essi umfangsmiklu vistaskipti lilýrra og kal'dra loltmassa eru mikilvæg fyrir tempran hitastigs jafnt á norðlægum sem suðlægum breiddargráðum. Þegar bylgjuformið cr eins og 5. mynd a, cr loftmassablöndunin litil, og jtar eð liita- bcltis- og heittempruðu svæðin taka við mciri varma Irá sólinni cn þau geisla út í geiminn, — heimsskautasvæðin liins vegar minni — hlýnar loftið á j>cim fyrrnefndu, en kólnar á j>cim síðarnefndu. Þetta hefur reyndar aftur í för nteð sér, að halli jafnjjrýstiflatanna til norðurs eykst og hinir efri vestanvindar vaxa J>ar með; en sýna má fram á, að við J>að hættir bylgjunum meira til að vaxa og brotna, þannig að jafnvægi kemst aftur á. Sem mælitala til að gefa liug- VEDRIO 55

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.