Veðrið - 01.09.1964, Qupperneq 25

Veðrið - 01.09.1964, Qupperneq 25
Úrkoma, mm. (í svigum fyrir neðan meðallagið 1931 — 1900) Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Reykjavík . . 37 23 73 77 21 (53) (42) (41) (48) (66) Akureyri 43 44 6 39 43 (32) (15) (22) (35) (39) I-Iólar . . . . 34 129 32 47 17 (108) (90) (83) (93) (116) Sólskin, klst. (í svigum l'yrir neðan meðallagið 1931 -1960) Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Reykjavík .. 171 193 197 137 237 (135) (188) (188) (181) (154) Akureyri 119 147 178 177 100 (108) (173) (170) (145) (113) Hólar .... 154 130 214 173 168 (Meðalta 1 ekki til.) Veðurathuganir á hálendi Islands Síðastliði sumar hafði Veðurstofan athugunramann í Jökulheimum mánuð- ina júní—ágúst og á Hveravöllum frá 5. júlí til 10. september. Pétur Sumarliða- son kennari athugaði í Jökulheimum, en á Hveravöllum vra Sigurður Sverris- son stúdent. Ekki hefur verið unnið til fullnustu úr jteim mælingum, sem gerðar voru, en í töflunni sem fylgir, er greint frá meðalhita og úrkomu, og til frekari fróð- leiks er hitinn borinn saman við liitann i Reykjavík. Hitamunruinn reyndist vera 4°—5°, og er munurinn minnstur í júlí — eins og í fyrrasumar. Það hefur lítið gildi að bera sanian úrkomu á þessum stöðvum og úrkomu í Reykjavfk, ]ní að ekki má gera ráð fyrir, að votviðri fylgist að á stöðum, sem jafnlangt er á milli, jtó að hiti og kuldi geri Jtað að verulegu leyti. Geta má jiess þó, að á þessu sumri varð úrkoman nokkru meiri á báðum hálendisstöðv- unum en í Reykjavík. Muninn á hitanum í Reykjavík og á miðhálendinu má rekja í tvo megin- jjætti. Annars vegar hæðarmismun og hins vegar fjarlægð frá sjó, en þar að auki verður að gæta þess, að báðir liggja staðirnir norðar en Reykjavík. VEÐRIÐ -- 65

x

Veðrið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.