Vikan


Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 12

Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 12
Það byrjaði allt á mánu- degi, reglulega andstyggi- legum mánudegi, rigning- arsömum og súldarlegum. Kaldur raki seytlaði inn um alla ibúðina og vafðist eins og kyrkjandi hönd að hjarta mínu. Ég verð að viðurkenna, að óg var þreytt og útslit- in þann daginn. Frá þvi snemma um morguninn og lengi l'ram eftir degi hafði ég staðið i stórþvotti í kjallaranum. Allt hafði verið mér andstætt. í fyrsta lagi vildi vatnið ekki hitna. Svo varð hús- vörðurinn að senda eftir pípulagiiingamanni til þess að laga vatnsrör, og þar fór hálftími af naumlega skömmtúðum þvottatíma minum. Ég tvísté á köldu steingólfinu og hugleiddi, hvort hann mundi nokk- urn tíma finna bilunina. Þegar ég loks var byrjuð að þvo aftur, kom ná- grannakona mín niður í kjallara. — Drengurinn yðar datt og meiddi sig, sagði hún á sinn venjulega, hraða hátt. Það voru litlar fréttir, að Þór dytti og meiddi sig. Það var daglegur við- burður, enda engin furða með hans lund. Samt varð ég hrædd og flýtti mér út úr þvottakjallaranum og upp til Þórs, sem sat ánægður og át bollu við útidyrnar. Hann hafði fleiðrazt, og andlit hans sýndi greinilega merki ofsagráts. Ég huggaði hann með því að gefa honum tvær krónur fyrir sælgæti. Þegar ég komst loks aftur í þvottinn, var önnur ná- grannakona min í kjallar- anum. — Tengdamóðir mín kemur í heimsókn á morg- un, bunaði upp úr henni, og þá er það því miður þvottadagur minn. Ég hélt, að við hefðum kannski get- að skipt um dag, en ég sé, að þér eruð þegar byrjuð. Iíún leit á mig ásökunar- augnaráði, eins og þetta væri allt mér að kenna og að mér bæri sérstök skömm fyrir það, að tengdamamma hennar kæmi i heimsókn. Lars segir, að ég taki mér allt of nærri svona athuga- semdir og sé allt of fljót að draga ályktanir af þeim. Það kann að vera. A. m. k. sárnaði mér framkoma hennar. Ég ætla eklci að fara út i smáatriði. Ég ætla bara að bregða upp mynd af, hvílíkur dagur þetta var. Miðdegisverðurinn fór auðvitað lika allur í handa- skolum. Að minnsta kosti smakkaðist hann hvorki feðgunum né mér. Ég tók eftir því, að Lars horfði á mig rannsakandi augna- ráði. — Mér finnst, að þú ætlir að fá þér hjálp við erfiðari verkin, sagði hann, þar sem við sátum og drukkum kaffi inni i stofu. Ég var enn í ljóta og slitna vinnukjólnum mín- um, sem ég hefði átt að vera búin að fleygja fyrir löngu. Mér fannst hann horfa sérstaklega rannsak- andi á kjólinn og fór næst- um því hjá mér. Það var reyndar rangt af mér að Af tilviijun rakst ég á miða til mannsins míns með undirskriftinni: - Þín Jórunn. - Og ég ímyndaði mér allt mögulegt. klæða mig ekki smekklegar fyrir manninn miiin. Kn á hinn bóginn var ég ekki sérstaklega iyrirköbuð tii þess aö snyrta mig og punta þennan einstakiega ieiöiniega dag. — iig verð aö íara aítur á skrbsLoiuna, bélt hann áiram, þegar ég anzaði ekki. Við vorum neiniiega áður buin að ræða möguiega búsbjáip og noiöum komizt að þeirri niöurstoðu, að við belöiim eiiki eini á þvi. iin Lars baiði kannski iengro samvizjiunn ai þvi, aö eg þræiaöi á þennan batt. kg lét aidrei tækiiæri irá mér iara að ræða það út i æsar, bvað ég ynni mikið a bverjuin degi. — Þú skait bara fara, sagði ég ioks og fór úr skónum. — Mér er iiit i iótunum, kvartaði ég. itg get nú oröið ekki einu sinni verið í ínniskóm. — bg veit ekki, bvað ég þarf að vinna lengi í kvöid, anzaði bann. — hg er með böiuðverk og ætti i raun og veru ekki að fara, en verk- emin sainast saman. iiann iagöi áberziu á orð siu með bandabi eyiingu og ieit á mig eins og hann vonaðist lii, að eg sýndi bonum samúð. Ln ég gat engum vorkeunt nema sjáiiri mér þá stundina. 'Sknmmn seinna var bann farinn, og ég var einsömui. Strákarnir böfðu farið tii kunningja sinna. bvona er það þá komið, bugsaði ég brygg. Eg strita og amstra irá morgni til kvöids, og Lars vinnur og stritar irá morgni tii kvöids beimihsins vegna. Og samt sem áður skiijum við ekki bvort annað. Lg er svo altekin af minu og bann af sínu. Og fyrir bverju þræiuðum við svonaV Við befðum átt að bafa ódýrari ibúð, sem við befðuin iika getað fengið, en okkur var ahtaf efst i buga að búa eins og við gerðurn — sóma okkar vegna. Út af þvi varð Lars að vinna aukavinnu og ég að vera vinnu- konuiaus. Eg varð útshhn, og Lars og dreng- irnir urðu að gjaida þess, að ég væri i vondu skapi og taugaveikiuð. Meðan ég sat og lét iíða úr mér og bugsaði máhð, vaknaði aiit i einu löngunin. Ég þráði bros Lars og smitandi blátur, — glaðvært augnaráð bans frá fyrri tíð, striðni og spaug, — allt það, sem áður var bluti af Ufi okkar. Mig sveið i augun, og á næsta augnabiiki var ég farin að bágráta. Bezta ráð við þunglyndi, sem ég þekki, er vinnubarka. Það var ástæðan fyrir því, að ég tókst á bendur að loknu þreytandi dagsverki að taka til i skáp, sem lengi bafði valdið sam- vizku minni óþægindum. Hefði mig rennt grun í, bvað þar væri að finna, er ekki vist, að ég befði gengið eins bart að verki. Ég trúði varla eigin augum, þar sem ég stóð með þvæld- an bréfmiðann og starði á þau fáu orð, sem þar voru bripuð með barnslegri bendi. Elsku, elsku Lars. Mér verður aldrei unnt að þakka þér allt, sem þú hefur gert fyrir mig, — allt, sem þú hefur verið mér og verður mér í framtiðinni. Það er þér að þakka, að heimurinn er bjart- ari, betri og hamingjusamari verustaður fyrir konu, sem hafði gefið upp alla von, konu sem héft að lífinu væri lokið . . . Bréfið var undirritað Þín Jórunn. Hendur mínar skulfu svo mikið, að miðinn féll á gólfið. Ég varð máttlaus í hnjáhðunum, og mér varð þungt um andardrátt. „Þín Jór- unn“, — það voru þessi tvö orð, sem höfðu langverst áhrif á mig. „Þín Jórunn.“ Hann var þá ekki 1 yfirvinnu eftir allt saman. Hann hélt þá fram hjá mér með konu, sem var nógu bjána- leg að skrifa honum og hann nógu mikill bjáni að geyma bréfin hennar. Það var kannski full- mikið að tala um bréf, — það var nú ekki nema bréfsnepill, og hann hafði ég fundið i vaðstig- vélinu hans, — þeim, sem hann notaði í göngú- ferðir. Hversu lengi miðinn hafði legið þarna og hvers vegna hann hafði lagt hann þarna, vissi ég ekki. En aðalatriðið var, að hann hafði geymt hann á stað, þar sem hann var öruggur um, að ég mundi aldrei leita. Börnin, hugsaði ég. Og hvað um mig? Það gátu einungis orðið ein endalok á þessu: skilnaður. Framh. á bls. 27. 12 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.