Vikan


Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 23

Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 23
t L I K er bezta þvottaefnid á markadnum fyrir allar upp- þvottavélar og auk þess það lang ódýrasta BLIK gerír létt um vik. — Mér krossbrá, — mér sýndist það vera hann Jón bróðir þinn. uu - — Þetta sonur sœll, er mynd af henni tengda- mömmu þinni, þegar hún var á sama aldri og hún dóttir okkar er núna. A <5 HrútsmerkiÖ (21. marz—20. apr.): yiédrægni þin gæti orðiS til þess að þú missir af gullvægu tæki- færi í vikunni. Stjörnurnar leggja bart að þér að taka þessu t.lboði, því að eftir svo sem viku mun þuð færa þér mikla hamingju. L/áttu það ekki aftra ■r, þótt þetta krefj.st smávægilegra fjárútláta. Ungu fólki -our j-.omið þægilega á óvart um helgina. Nautsmeru.ö (21. apr.—21. maí): Það er e.nhver asi á þér í þessari vmu og er hæ. ’ . o uo . ... í handaskoium, ef þú lærir ekki að flýta þér hægt. kaunar er fjölmargt, seni þú þarft að vinna að, en áður er betra aö einbeita sér að einhverju einu í stað þess að leggja í alls kyns stórræði og rdða e...., Xra.u úr neinu. Þér ge.st tækifæri til þess að fara í stulta íeið, se.n þú skalt umfram allt nota. Tviöuramerkiö (22. maí—21. júní): í>ér gefst tæki- .tv-r. -ú pe.s u „y.ui..jjt . J3u..r parsón,. se.n þig hefur svo iengi langað til að kynnast, en þú munt komast að raun um, að þú hefur gert alit of mikið úr kostuin þessarar persónu. Heima við fær ein- hver brjáðsnjalla hugrnynd, og getur þú einn hrint henni í framkvæmd, og það skaltu umfram allt gera, ef þú hefur nokkurn tíma til. Heillalitur bleikt. ^rabbamerkiö (22. júní—23. júlí): Þér bjóðast rnjög girnileg tækifæri i vikunni. Líklega græðist þér fé „n mikillar fyrirhafnar. Vertu þess minnugur, að þótt þetta nýja verkefni gefi ekki mikið í aðra hond fyrst í stað, þá mun það geta orðið Þér ómetan- leg auðlind, áður en varir. Eigingirni e.ns kunningja þins kemur þér í leiðinlegt klandur. Keyndu að sýna lionum fram á galla sína hið fyrsta. Ljóns.nerkiÖ (24. júlí—23 ág.): Þér hættir tll Þess i vikunni að lenda í rifrildi v.ð vinnufélaga þína, sakir þess að þú átt mjög erfitt með að viðurkenna fyrir öðrum, að þú heíur rangt fyrir þér. Það ber annars talsvert á þessum gal.a í fari þínu, og skaltu reyna að bæta úr þvi, áður en illa fer. Pú gafst fyrir skemmstu loforð, sem þér er alls ekki unnt að standa við. Heillatala 3. MeyjarmerkiÖ (24. ág.—23. sept ): 1 þessarri viku skaltu ekki gera mikilvæga ákvörðun, nema þu hafir hugsað málið vandlega áður, því að þetta skiptir þig afarmiklu. Gömul ósk þín rætist í vikunni en líklega of seint. Sunnudagurinn er mjög skemmtilegur dagur. Þú hefur óafvitandi orðið til þess að koma leiðum orðrómi á kreik. VogannerkiÖ (24. sept.—23. okt ): Þú verður full- ur af ijöri og lífskrafti í vikunni og kannt að gera þér mat úr hversdagslegustu hlutum. Þessu vald- andi er atvik frá fyrri viku U..i helgina ráðleggja stjörnurnar þér að fara að öllu með gát og g-ara ekki á hlut eins kúnningja þíns, þó það sé þér í hag. .*að er mikil rómantík í loftinu, og sumir, þeir, sem fæddir eru und'.r Vogarmerkinu, kynnast framtíðari.iaka sínum. DrekarnerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): 1 fýrstu verður þú í fnjög góðu skapi og allt leikur i lyndi, en sumum hættir sa...t til þess aö gera of mikið úr einum einstökum neikvæðum atburði, en það er sannarlega ekki ástæða til. Það verður lögð fyrir þig óþægileg gildra um helgina, en liklega fellur þú ekki i Þessa gildru, ef þú litur í kringum þig. Þú færð heimboð, sem freistar þín ekki, en taka skaltu þvi samt. Bogamaðurinn (23. nóv.—21. des ): Einhverjar erjur vérða miili þín og vinnufélaga þinna út af e.nhverj- u.:i smámunum, en áður en iiður n.un þetta gleymt. Langmikilvægasti dagur vikunnar er fimmtudagur, enda þótt ekki virðist svo í fljótu bragði. Það ger- ast svo sem ekki nein stórnierki þann dag, en þessi dagur varðar framtið þína mjög miklu. GeitarmerkiÖ (22. des.—20 jan.): Þú færð skemmti- leg tilboð i vikunni, en sannleikurinn er sá, að þú ert alls ekki fær u.n að taka því, og ekki er víst að þú sért nægilega sterkur persónuleiki til þess að þess að viðurkenna það fyrir sjálfum þér. Skapið verður ekki sem allra bezt í vikunni, og þú virðist haía allt á hornum þér. Reyndu að gera þér grein fyrir ástæðunni hið fyrsta. Heillalitur grænt. Vatnsbera..ierki6 (21. jan.—19. feb.): Þú munt fd skemmtilega hugmynd í vikunni, sem þú skalt ekki hrinda í framkvæmd fyrr en eftir svo sem hálfan mánuð. Þú hefur unnið að einhverju undanfarið og í vikunni lýkur að líkindum þessu verki. Erfiðasti áfanginn er siðasti áfanginn, og að llkindum gefast þér f inr fristundir i vikunni fyrir bragðið. F’iskamerkið (20 feb.—20. marz): Þú færð fréttir i v'kunni, sem verða þess valdandi, að þú verður að breyta áætlunum þinum til mikilla muna. Lík- lega verður þú að tefla á tvær hættur, en ef þú ert nægilega ósérhlífinn, telja stjörnurnar, að allt leiki í lyndi, áður en varir. Helgin verður skemmtileg. Það hefur borið leiðinlega mikið á öfund þinni í garð annarra und- anfarið, og er það miður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.